
Jaguar parið mitt er til sölu ef viðunandi verð fæst.
Ég tók þá úr stóra búrinu fyrir nokkru vegna breytinga og vil helst ekki setja þá aftur vegna gróðurs en ástæða sölu er að ég hef ekki getað fengið mér nógu stórt búr undir þá eins og ég ætlaði mér. Þeir eru í dag í frekar litlu búri og ekkert sérlega hressir með það

Þetta eru gullfalleg eintök og mjög skapgóð.
Karlinn er 25cm en kerla 20cm.
Þessir fiskar eru frá mið-Ameríku og verða yfirleitt 25-35cm í búrum. Fyrir þá sem vilja lesa meira um tegundina er hægt að googla Parachromis managuensis eða Jaguar cichlid



Ég hef ekki neina sérstaka verðhugmynd í augnablikinu en óska eftir tilboði í einkapósti, skoða einnig skipti á einhverju sniðugu.