Killifiskar.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Killifiskar.

Post by Bruni »

Eru einhverjir hérna með killifiska. Sá allavega eina tegund (Aphypsemion gardneri) í Fiskó um daginn og gott ef ekki eina líka í Dýragarðinum.
Ef ekki hvað veldur ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Það er oftast gardneri sem er fluttur inn því hann er ódýrastur. Vandamálið með killí í búðunum er að hann er lítill og sést ekki í sölubúrunum, síðast þegar fiskabur.is var með killí þá var hann settur í sér búr og þá seldist hann
margar tegundir eru einfaldlega dýrar að utan og fólk veit almennt ekkert um þessar tegundir
En þetta eru skemmtilegir og mjög litmiklir fiskar
þessar tegundir get ég pantað
http://www.milan-ullman.com/shop.php?name=Killis
næsta pöntun fer út á fimmtudag sumardaginn fyrsta ef einhver er að spá
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þá er um að gera að skoða listann vel og tala við fiskabur.is ef einhver vill láta sérpanta!
Kannski koma með lista á fundinn á þriðjudag :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mátt gjarnan panta 3stk elaphe guttata fyrir mig (seriously!) :twisted:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

já þú værir til í það já hmmmm
Viltu ekki Leiopython albertisii hún kostar aðeins 55.000 kr frá heildsala
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Neinei, þeir verða full stórir.

Guttata er fínt. 3stk takk :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

eru mínir Mogurnda mogurnda ekki killi?
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

killi/goby

Post by Bruni »

Nei Skúli, þeir eru goby. Flottir samt og mjög áhugaverðir.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hmm seinast þegar ég vissi þá er elaphe guttata og Leiopython albertisii snákategundir og er þar með ekki löglegt fyrir innflutning :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply