Þorskhrogn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Þorskhrogn

Post by Bruni »

Árlegur tími þorskhrogna er runninn upp. Herramannsmatur fyrir menn og málleysingja. Fínt að gefa fiskum sem snakk og frysta til seinni tíma. Klikkar ekki. :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta svínvirkar, ég fór eftir ráðum Bruna í fyrra og frysti helling.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

og hvað, litlir fiskar á við sverðdraga, tetrur, ancistrur, skala o.s.frv. éta þeir þetta? Hrátt þá?
jæajæa
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

malawi ?
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

þorskhrogn

Post by Bruni »

Þú sýður hrognin. Gefur lítið í einu. Seiði borða þetta, eflaust Malawi, hef ekki verið með slíka í fjölda ára.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvar fær maður svona hrogn???
kristinn.
-----------
215l
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

fiskbúð.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Ódýrt í kolaportinu á Tanga-Básnum.
jæajæa
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Á mínu þjóðlega heimili voru hrogn ásamt öðru fiskmeti í gær og ég setti í öll búr.
Í blandaða búrinu þar sem eru m.a. tetrur og gotfiskar varð allt brjálað, þeir elskuðu hrognin Ég mun definatly gefa þeim þetta oftar.
Í eldhúsinu (325 l) þar sem ég hef minni Tanganyika síkliður var tekið ágætlega við, þeir voru samt ekkert sérlega gráðugir. Ég mun gefa þetta annað slagið til að auka fjölbreytni.
Í stofunni (500 l) eru Frontosur, reyndar úr Tanganyika líka, en þær voru mishrifnar. Sumar spýttu þessu út úr sér en aðrar átu með góðri lyst. Ég mun gefa þetta aftur en ekki oft.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta hentar væntanlega best fyrir minni fiska er það ekki? Þetta brotnar væntanlega ansi mikið upp þegar t.d. fronturnar tæta þetta í sig er það ekki?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hafði bitana þannig að fronturnar gætu tekið þá léttilega en það kom svolítið út aftur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply