Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 16 Apr 2007, 21:38
Snyrtilegt og fínt búr.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 16 Apr 2007, 21:40
....á gólfinu ?
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 16 Apr 2007, 21:54
Já.
Við erum að fara að byggja eða kaupa litin skáp það er bara en svo nýtt en endilega láta okkur vita ef þið vitið um eitthvað lítið og net borð fyrir búrið.
Eyjó
Posts: 298 Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik
Post
by Eyjó » 16 Apr 2007, 22:52
kíkja bara í góða hirðirinn, alltaf eitthvað þar.
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 17 Apr 2007, 15:18
Eyjó wrote: kíkja bara í góða hirðirinn, alltaf eitthvað þar.
Við ætlum ábyggilega að búa til sjálf því það þarf séstaka stærð.
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 18 Apr 2007, 15:53
Þá er ég komin með 2 risa stóra fiska í búrið, ég var að fá þá áðan.
Koma myndir bráðum.
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 18 Apr 2007, 22:56
hvar fékkstu þessa nýju?...
þetta eru Koi ghost
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Apr 2007, 23:00
Ég var einmitt að spá í hvað í fj... þetta væri
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 Apr 2007, 23:24
Þessir nýju verða ansi stórir.. Full stórir fyrir þetta búr...
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 19 Apr 2007, 09:39
Mr. Skúli wrote: hvar fékkstu þessa nýju?...
þetta eru Koi ghost
nei þetta eru bara ghost fish.
Þessir nýju verða ansi stórir.. Full stórir fyrir þetta búr...
þeir fara allir út í tjörn í sumar þegar það er búið að laga hana.
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 19 Apr 2007, 17:45
nei þetta er koi ghost, ég á tvo svona líka..
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 19 Apr 2007, 17:47
Mr. Skúli wrote: nei þetta er koi ghost, ég á tvo svona líka..
jebb, ghost koi
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 19 Apr 2007, 17:53
það stóð í dýrabúðinni ghost fish það er ekki eins og dýrabúðinn sé að plata mann.
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 19 Apr 2007, 18:01
það gæri verið að það séu vitleisingar að vinna í dýrabúðum sem vita ekki hvað kvikindin heita..
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 19 Apr 2007, 18:24
það stóð á miða bara ghost fish og svo var önnur tegund sem hét butterfly ghosh fhsh minnir mig en hann var aðeins öðrísi það stóð ekkert um þetta nafn sem þú sagðir.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Apr 2007, 19:10
Búðin er ekkert að plata þig, fiskurinn heitir Cyprinus carpio oftast kallaður Koi ghost en ghost fish er ekkert vitlaust en sennilega minna þekkt nafn.
Koi ghost er ef ég man rétt fenginn með blöndun á tveimum mismunandi litaafbrigðum af Cyprinus carpio.
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 19 Apr 2007, 21:33
Vargur wrote: Búðin er ekkert að plata þig, fiskurinn heitir Cyprinus carpio oftast kallaður Koi ghost en ghost fish er ekkert vitlaust en sennilega minna þekkt nafn.
Koi ghost er ef ég man rétt fenginn með blöndun á tveimum mismunandi litaafbrigðum af Cyprinus carpio.
já ég var ákurat að spá í því svo að allir hafa rétt fyrir sig.
En þetta er uppáhalds dýrabúðinn mín.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 19 Apr 2007, 21:40
Væriru til í að segja mér Jóa hvaða búð þetta er?
Ég er forvitinn að vita hvernig butterfly ghost fish lítur út
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Apr 2007, 21:47
Ég held að sá sem kallaður er butterfly sé bara með lengri ugga, þe meira slör.
Hrannar E.
Posts: 98 Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík
Post
by Hrannar E. » 19 Apr 2007, 21:58
Held að hún sé að tala um fiskó en er ekki viss
Kveðja Hrannar
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 19 Apr 2007, 22:18
Hrannar E. wrote: Held að hún sé að tala um fiskó en er ekki viss
já fiskó þeir eru mjög líkir hinum nema bara að þeir eru með litaðan sporð.
~*Vigdís*~
Posts: 525 Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:
Post
by ~*Vigdís*~ » 20 Apr 2007, 12:32
hef eimitt heyrt Ghost fish sjálf, líka Ghost Karpi,
en þess vegna eru latnesk heiti svo sniðug þau breytast svo sjaldan
Lengi lifi Cyprinus carpio
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 24 Apr 2007, 12:35
þá erum við byrjuð að ákveða okkur hvernig þetta verður.
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 24 Apr 2007, 21:23
vitið hvað síðan að ég fékk þetta stóra búr þá eru alltaf fiksar að deyja núna eru báðir stóru dánir 1 riksuga ein stór svartur fiskur dauðir hvað er að búrinu?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 24 Apr 2007, 21:34
Hvað mælist no2 og no3 hjá þér ?
Jóa Rut
Posts: 71 Joined: 10 Apr 2007, 21:43
Post
by Jóa Rut » 25 Apr 2007, 10:42
nú eru fleiri búnir að deyja yfir nótina,ég lét þá í annað búr á meðan við eigum að skipta um helmingin af vatninu og svoleiðis gerum það þegar við erum komin með komóðu.