Kribensis
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Kannski það að skalar eiga í fyrsta lagi ekki að vera í 54L búri og það sem ég hef heyrt allavega af kribbum að þeir séu svolítið árásargjarnir og sérstaklega með hrogn og stórir fiskar eins og skalar eða bara of margir fiskar í viðbót við þess fiska í svona lítið búr er held ég ekki sniðugt :S, allavega myndi ég bara hafa kribbapar í þessu búri eða allavega ekki skalann meðanimal wrote:Nú hvað er vandamálið?Síkliðan wrote:Nei
200L Green terror búr
Síkliðan wrote:Vandamálið er nú það væni að kribbarnir mundu taka gotfiskana í gegn og skallinn verður of stór.animal wrote:Nú hvað er vandamálið?Síkliðan wrote:Nei
Annars er ég sammála Elmu að kribbarnir gætu verið einir í 54L þó að ég sjálfur mundi ekki gera það.
Já þakka þér fyrir það væni.
Það er ekkert víst að kribbarnir geri öðrum fiskum í þessu búri neitt, en það er rétt það er í minnsta lagi en þó mætti með skynsamlegri innréttingu og kribbum í smærri kantinum láta þetta ganga.
Gleymdu þessum Convict pælingum og ef þú hefur alvöru áhuga á þessu hobbýi þá færðu þér stærra búr sem leyfir þér að gera það sem þig langar til í þessu, nóg af góðum búrum á góðu verði í umferð.
Ace Ventura Islandicus
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
En það er nú bara oftast þannig að fiskar stækka þannig að þessi kribbar sem maður kaupir í byrjun í minni kantinum stækka upp í fulla stærð vonandi og þá er maður ekki lengur með litla kribba . og þá fara þeir kannski að vera smá grimmir við búrfélaga og þá þarf maður að fara að grisja eða losa sig við kribbana, þannig að ég held að það sé betra að byrja bara með tvo kribba í svona litlu búri:) Sumum hefur tekist að halda svona búri rólegu en aðrir munu kannski ekki vera svo heppnir því að þetta í mörgum tilfellum gengur ekki hefur maður heyrt.animal wrote:
Það er ekkert víst að kribbarnir geri öðrum fiskum í þessu búri neitt, en það er rétt það er í minnsta lagi en þó mætti með skynsamlegri innréttingu og kribbum í smærri kantinum láta þetta ganga.
200L Green terror búr
jáhh en heirðu gæti ég feingið mér 2 pör bara kribbeins í þetta búr ?? en hvað geri ég með seiðin .... en ég er buinn að heira mikið að platty og sverðdragar eiga að passa með kribbeins vinur minn fyrir norðan hann ermeð kribeins í 50 lítra búri og platty og sverð draga þanig er ekki bara hægt þegar ég er að fara að draga mig í hlé með gotfisakana bara smella sér á kribbeins með sverðdrögum því sverð dragar eru eiginlega besstu gotfiskarnir með kribbeins / síkliðum
Gotfskar...
Tofti ertu fullur ? , kribba par í 50 lítrum er vesen í flest öllum tilvikum, hvað þá ef aðrir fiskar eins og got fiskar eru í sama búri
Gætir látið 1 par virka í þessu búri ef þú tekur seiðin undan þeim
Gleymdu því að setja 2 pör í þetta litla búr, mæli með 80+ lítrum fyrir 1 par
Gætir látið 1 par virka í þessu búri ef þú tekur seiðin undan þeim
Gleymdu því að setja 2 pör í þetta litla búr, mæli með 80+ lítrum fyrir 1 par
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Afhverju Convict? Skil ekki alveg afhverju þú ert alltaf með convict á heilanum. Það eru til svo miklu skemmtilegri og fallegri fiskar en convict. Veit ekki hvað þú ert að leita af í búrið þitt þegar þú skoðar convict. Aggressívni, fegurð?
Nokkrar tegundir sem að þú getur stúderað.
Fallegur lítill fiskur:
Apistogramma Agazzi (verður um 5cm)
Fallegur stór fiskur:
Silver Arowana
Grimmur lítill fiskur:
Cichlasoma Grammodes (verður 20cm MAX)
Grimmur stór fiskur:
Parachromis Dovii (verður um 60cm)
Nokkrar tegundir sem að þú getur stúderað.
Fallegur lítill fiskur:
Apistogramma Agazzi (verður um 5cm)
Fallegur stór fiskur:
Silver Arowana
Grimmur lítill fiskur:
Cichlasoma Grammodes (verður 20cm MAX)
Grimmur stór fiskur:
Parachromis Dovii (verður um 60cm)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ég veit svo sem ekki hvers vegna Tóti vill convict en mér þykja þeir með skemmtilegri fiskum sem ég hef átt.Afhverju Convict? Skil ekki alveg afhverju þú ert alltaf með convict á heilanum. Það eru til svo miklu skemmtilegri og fallegri fiskar en convict. Veit ekki hvað þú ert að leita af í búrið þitt þegar þú skoðar convict.
...ég veit líka ekki betur en að þú sért sjálfur með convict.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Veit ekki betur en að arowana þurfi ansi stórt búr og örugglega þessi stóri grimmi fiskur. Ekki allir hafa tök á að fá sér 500L búr bara sisvona og þá er convict sniðug lausn þurfa bara um 100-150L búr og eru ekki dýrir heldur. En þarna er maður komin með síklíðu með allan sinn persónuleika og þessháttar. Og ekki allir vilja einhverja svaka grimma fiska Einnig eru convictar ekki eins dýrir og aðrar siklíður minnir mig, t.d myndi ég ekki hafa efni á 500L búri og 12-20 þús kr arowönu en ég hefði efni á kannski 100L búri og tveimur convictum sem dæmiSíkliðan wrote:Afhverju Convict?
Fallegur lítill fiskur:
Apistogramma Agazzi (verður um 5cm)
Fallegur stór fiskur:
Silver Arowana
Grimmur lítill fiskur:
Cichlasoma Grammodes (verður 20cm MAX)
Grimmur stór fiskur:
Parachromis Dovii (verður um 60cm)
Finnst bara fínt hjá honum að hafa svona mikinn áhuga þessari tegund og vonandi hefur hann þá í viðundani búri
200L Green terror búr
Veit allt um það og mér finnst convict æðislegir fiskar það er bara svo margt þarna úti á þessum fiskamarkaði. Jú Vargur ég er með convict sem að ég er reyndar að losa mig við, er sjálfur farinn úr síkliðunum og yfir í gotfiskana/polypterusVargur wrote:Ég veit svo sem ekki hvers vegna Tóti vill convict en mér þykja þeir með skemmtilegri fiskum sem ég hef átt.Afhverju Convict? Skil ekki alveg afhverju þú ert alltaf með convict á heilanum. Það eru til svo miklu skemmtilegri og fallegri fiskar en convict. Veit ekki hvað þú ert að leita af í búrið þitt þegar þú skoðar convict.
...ég veit líka ekki betur en að þú sért sjálfur með convict.
Sirius: Veit allt um það hvað þessir fiskar þurfa stórt búr, ég var bara að spurja afhverju að velja convict þó að þeir séu mjög skemmtilegir, sérstaklega þegar hann hefur ekki upplifað caracterinn, ef að þú vilt gullfallegt ameríkusíkliðu par, veldu Firemouth, ef að þú vilt karakterinn veldu convict.
Það eina sem að ég var að biðja hann Tóta um í póstinum fyrir ofan var að færa rök fyrir því afhverju hann vill convict.
400L Ameríkusíkliður o.fl.