jæja þessi hvítblettaveiki virðist fara minnkandi, það sést amk mun minna á pangasiusinum.
Svo var ég víst að fatta það að ég fjarlægði margar plöntur áður en ég saltaði, en hvítblettaveikin getur víst ferðast með plönunum áfram, spurning hvort/hvernær það sé óhætt að henda þeim til baka í búrið án þess að þetta blossi upp aftur...
kannski best að setja lyf í plöntubúrið, en það er alveg fiskalaust...
svo er ég ánægður að ég náði myndum af tálknunum af þessum:
hann er nefnilega búinn að missa þau, reyndar ekki alveg á þann hátt sem ég var að vonast eftir en lítill jaguar gemlingur sem var að jafna sig í delhezi búrinu eftir árás stóra bróður síns beit tálknin af honum
Bætti annars við tveimur stórum og flottum polypterus palmas polli í búrið í dag, kk & kvk.