Hvað myndir þú setja í 3.000L búr?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Hvað myndir þú setja í 3.000L búr?

Post by Andri Pogo »

Maður er aðeins að láta sig dreyma um risabúr á heimilið því plássið þar sem 720L búrið er býður alveg uppá stærra búr.
En erfiðasta ákvörðunin er hvað á að setja í búrið.
Hvort það væri einn risafiskur, margir stórir eða enn fleiri litlir fiskar...

Ekki að ég ætli að fara eftir annara ákvörðunum en það væri gaman að vita hvaða fiska þú myndir setja í 3000 lítra búr og af hverju?
Búrið væri svona ca 350cm á lengd, 100cm á dýpt og 90cm á hæð og aðeins sýnilegt inn í gegnum framhlið.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

einhverja Rosalega high quality Koi örugglega, Mundi samt verða andvaka í margar vikur bara til að hugsa um þetta :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

hákarla

Post by alexus »

einhverja flotta hákarla segji ég útaf því þeir hafa alltaf heillað mig í bíómyndum og þannig í svona stórum búrum :D en auðvitað er líka flott að halda sig í stóru síkliðunum :) einsog jaguar o.s.f.v
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ef ég væri þú mundi ég bar setja fiskana sem þú ert með núna í það og sjá hvað gerist og kannski bæta einhverjum risum við :P
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

5 silver arowönur.
Slatta af óskurum.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

heila torfu af discus :D held að það myndi koma vel út :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Vargur wrote:5 silver arowönur.
Slatta af óskurum.
Já og svona eina Arapima gigas með 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

ætli ég myndi ekki bara skella bara í Amazon þema og sjá hvað gengi

kanski einn kafara til að snyrta hann getur svo sem verið í hálfur starfi :)
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Ég myndi setja hrúgu af litlum fiskum í búrið, kannski mbuna eða þá blandað af börbum og regnbogafiskum, eða kannski bara tetrubúr og þá stúttfullt af tegundum.
Ég hef verið með stóra fiska, sjávarfiska og það var alltaf það sama , ég fékk á endanum leið á þessum stóru fáu fiskum.
Ég hef líka verið með stórt búr stútfullt af allskonar tegundum af litlum fiskum og það er æðislegt, maður er alltaf að sjá eitthvað nýtt í búrinu.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

ég myndi breyta því í reef búr ef ég ætti brjálaðan peníng. En annars myndi ég fá mér nurse shark, stóra skötu svona í uppáhaldi hjá mér :P. en annars þessi hefur mér alltaf fundist svaðalega töff :
Image
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ólafur wrote:
Vargur wrote:5 silver arowönur.
Slatta af óskurum.
Já og svona eina Arapima gigas með 8)
væri flott að hafa Gigas :P væri alveg til í tvo þannig, hehe :-)

í 3000L búr þá myndi ég setja 100kg af neon/cardinal tetrum, regnboga fiska, skalla, geophagus brasiliens, diskus, congo tetrur.. og fullt af gróðri..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Gúbbí par og ekkert annað og leifa þeim að njóta frelsisins.... :D
En sennilega færu nú diskusarnir í búrið.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

3000 lítrar dugar skammt fyrir arapima...


Ég myndi hafa skötur, leopoldi helst, en annars motoro eða bland. Svo kannski 1-3 arowönur. Svo gætu verið einhverjar síkliður til að fylla uppí.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Glommu af smáfiskum, líf og fjör.
Stærðin býður upp á eitthvað flott þema.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hrúgu af polypterusum eins og Teugelsi, Ornatipinnis, Enlicheri, Congicus, Weeksi, Lapradei.
2 Silvur Aróvönur, Gephagus eins og Jurupari, Tapajos, Brasiliens.

Alltaf gaman að láta sér dreyma smá.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

keli wrote:3000 lítrar dugar skammt fyrir arapima...
ég var nú bara að djóka með að hafa gigas í þessu búri :) veit að fullvaxinn arapima gigas verður 3 metrar og 200kg. En það væri gaman að eiga tvo í risa búri :)
Last edited by Elma on 12 Jan 2009, 14:09, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ég á við svo mikinn valhvíða að stríða að ég myndi öruglega enda með að setja bara allt úti og sjá hverjir lifa af hehe :oops:

nei annars myndi ég setja einhverja nokkra mosntera í rólegri kantinum og stærri síkliður og nokkra black ghost :þ
Ekkert - retired
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

það væri náttúrulega ýkt töff að setja fullt af gróðri í svo stórt búr og fylla það af torfum á torfur ofan af neontetrum og svoleiðis smáfiskum, eða eitthver virkilega flott monster
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Myndi bara setja sjálvan mig oní!
:gosbrunnur:

get ómögulega áhveðið mig :lol:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Það væri mjög freistandi að Búa til svona lítið Amason, nú eða litla Afríku eða litla Asíu/Ástralíu og ef af peningum væri nóg lítinn Faxaflóa :roll:.

Það er hægt að láta hugann reika varðandi þetta.
Ace Ventura Islandicus
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Ég spurði einn í vinnuni og svarið var "þorks ekki spurning" svo geturu selt þennan fína heima ræktaða þorsk til evrópu
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

Heilan herling af Convect
Gotfskar...
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

ég myndi setja heilan haug af afríku síklíðum í þetta :D :D :D
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta er vandamál
ég ákvað sjálfur til að losna við svona valkvíða að hafa tvö 3 mtr búr í staðin fyrir eitt þegar húsið verður tilbúið
en það er í raun ekki nóg ég er alltaf að skifta um skoðun hvað á að fara í búrin þannig að það þurfa að vera fleiri stór búr til að hægt sé að setja allt upp sem væri skemmtilegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
jokkna
Posts: 130
Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri

Post by jokkna »

Ég myndi setja einhverja íslenska fiska í búrið eins og bleikju, hrognkelsi eða þorsk. En þar sem ég geri ráð fyrir að þú ætlar ekki að hafa þetta sjávarbúr þá myndi ég fylla það af skölum.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Tótif wrote:Heilan herling af Convect

Tóti minn þú þarft hjálp frá fagaðila, held ég :?
Ace Ventura Islandicus
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

keli wrote:3000 lítrar dugar skammt fyrir arapima...


Ég myndi hafa skötur, leopoldi helst, en annars motoro eða bland. Svo kannski 1-3 arowönur. Svo gætu verið einhverjar síkliður til að fylla uppí.
Það má láta sig dreyma með Arapimuna :oops: :)
Gaman væri að sjá hana hérna einhvern timan i búri hér á landi. Sá hana úti i Danmörku siðastliðið sumar og þetta eru griðalegir fiskar
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Hugsa að ég myndi annað hvort setja Discusa með slatta af ýmsum tetrum og hafa þetta sem stórt gróður búr eða þá fallegt síklíðu búr.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ef ég fengi 3000L búr núna mundi ég fylla það af brjáluðum könum :lol: :P
er að fikta mig áfram;)
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

3000:O

Post by Alli&Krissi »

eg myndi setja helling af sikliðum í það:D allskonar tegundir
500L,60L,30L,25L.
Post Reply