Selja fiska

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
corydos
Posts: 11
Joined: 01 Nov 2007, 09:51
Location: út á landi

Selja fiska

Post by corydos »

Ég á slörguppy fiska sem eru ekki kominn í fullstærð en ég á alveg nóg af þeim. Var að hugsa hvort að maður gæti selt gæludýraverslunum/fiskabúðum fiskanna eða kannski gefa þeim þá?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flestar verslanir taka við fiskum gefins eða gegn inneign. Talaðu bara við starfsfólkið í búðinni.
Post Reply