fiskabur.is myndaþáttur og getraunir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

loksins er ekki svarað strax
ég var ekki með mynd af þessum á síðunni þegar myndin kom hér en er búinn að setja mynd á síðuna núna www.fiskabur.is
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Einhver ferskvatnsmúrena..?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Eyberg

Post by Eyberg »

Ophisternon gutturale
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ophisternon gutturale
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ferskvatns/brackish múrena rétt hjá Kela og síðan jafntefli hjá sliplips og Eyberg
kemur frá norður Ástralíu og Papua New Guinea kallast swamp eel þar verður 60-70 cm
ég ætla að taka eina með í næstu pöntun sem gerð verður á fimmtudaginn (25-30 cm á pöntunarlista )

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Er ég að gera ykkur of einfalt fyrir með að vera með allar myndirnar á síðunni minni hmmmm ?
ætti ég að sýna minna af fisknum til að fá fleiri giskanir ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég held að það sé betri hugmynd um að nota fiska sem þú ert ekki endilega með á síðunni. Annars er þetta spurning um að fletta í gegnum síðuna þína, ekki endilega hvað maður kann :)

Þannig verður getraunin erfiðari, en þú bara kemur með eina og eina vísbendingu :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég verð svo hrikalega æst þegar ég er að leita á síðunni og gengur illa að finna. Ég er nú ekki það fróð að ég þekki marga fiska bara af hálfum sporði eða af hreistrinu en það væri kannski skemmtilegt að hafa eina og eina mynd sem ekki er á síðunni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessvegna sýna fiskinn allann bara ef þetta er eitthvað erfitt :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Allar myndir á síðunni www.fiskabur.is hef ég tekið og ég hef reynt að setja inn allar þær tegundir sem ég hef tekið myndir af þannig að það er mjög erfitt fyrir mig að sýna fisk sem ég hef tekið mynd af en er ekki á síðunni hmmmmm
þess vegna er það spurning hvort ég verði ekki að sína minna og jafnvel óskýrara og kannski í svart hvítu ??
eða hvað fynnst ykkur ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svosem hægt að "stela" bara myndum af netinu til að gera þetta spennandi :)

En ef þú vilt nota þínar myndir þá er það líka í fínu lagi. T.d. nota myndir sem þú hefur ekki sett á síðuna og eitthvað... Eitthvað svona þannig að maður þurfi ekki bara að skoða nokkrar myndir á fiskabúr.is til að fatta hvað maður er að horfa á :) Fá smá challenge í þetta fyrir okkur nördana! :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þeir sem þurfa að nota síðuna til að finna fiskinn eru vonandi bara byrjendur eða hvað ??
endilega reyna að giska án þess að kíkja á síðuna
það þyrfti í raun bæði að vera myndir fyrir byrjendur og síðan fyrir lengra komna

ég nota eingöngu mínar myndir, af einhverjum orsökum vil ég ekki nota myndir sem aðrir taka þótt mér vanti betri mynd af einhverjum fiski
það eru margar gamlar lélegar myndir á síðunni sem ég tók hér áður en þeim fer fækkandi þar sem stöðugt nást betri myndir af sumum tegundum
Einnig finnst mér skemmtilegast að nota bara myndir af fiskum sem hafa verið og eru í búðinni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér finnst framkvæmdin fín eins og hefur verið, spurning um að þeir reyndari reyni að ögra sjálfum sér með því að leita ekki á síðunni en þeir óreyndari noti hana frekar til að hjálpa sér.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

prufa eina óskýra
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Er það þessi... :D
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Gudmundur wrote:ferskvatns/brackish múrena rétt hjá Kela og síðan jafntefli hjá sliplips og Eyberg
kemur frá norður Ástralíu og Papua New Guinea kallast swamp eel þar verður 60-70 cm
ég ætla að taka eina með í næstu pöntun sem gerð verður á fimmtudaginn (25-30 cm á pöntunarlista )

Image

Taka fleyri maður!!..
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Vargur wrote:Image
Er það þessi... :D
HAHAHAH XD
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held að þessi mynd sé af svona tetru sem er í laginu eins og hvít svarttetra??
Get ekki leitað núna því ég er að skipta um vatn.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

sliplips wrote:Ég held að þessi mynd sé af svona tetru sem er í laginu eins og hvít svarttetra??
Get ekki leitað núna því ég er að skipta um vatn.
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jæja þá, ég tek þetta til baka. Maður má nú stundum ljóskast...

En er þetta nokkuð Tigrísbarbi?
Hann er alla vega ekki ólíkur hvítu svarttetrunni í laginu :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

He he, setningin hljómar bara eitthvað svo ljóskulega, ef maður les hana upp hátt er bara eins og Ásdís Rán sjálf hafi sagt þetta. :D
Mé finnst líka Hvít svarttetra frábært nafn á fisk.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

sliplips wrote:Jæja þá, ég tek þetta til baka. Maður má nú stundum ljóskast...

En er þetta nokkuð Tigrísbarbi?
Hann er alla vega ekki ólíkur hvítu svarttetrunni í laginu :lol:
þetta er afbrigði Tígrisbarba

Image


ps. svarta svarttetran er eins í laginu og hvíta svarttetran og öfugt hehe
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

nýr fiskur
Image
hvaða fiskur er þetta
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Discus?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image

Þessi ?
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Vargur nú þarf ég að þrífa kók af skjánum mínum!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þið eruð ruglaðir!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fjandinn hafi það þetta er þröngt!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Vargur wrote:Image

Þessi ?
æji Vargur, ég bað þig um að vera ekki að setja myndirnar af mér á netið sem ég er búin að vera að senda þér...Eins gott að G-strengurinn hafi ekki verið röndóttur, þá hefðirðu kannski sent þá mynd :hehe:
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Gúggalú - Siglfirska Hafmeyjan :)
Post Reply