Madagaskar síkliður myndir

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Madagaskar síkliður myndir

Post by Gudmundur »

Jæja loksins kominn með mynd af síkliðu frá madagaskar
kíkti á Hlyn í athvarfið og þar var þessi
Paratilapia polleni
Image

þeir eru vanalega svartari en Hlynur er líka með einn buttikoferi
sem var eitthvað með yfirgang og þótt hann sé ekki madagaskar þá er hér mynd með samt

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Mér finnst Buttikofferi vera hálf litlaus sjálfur, guli liturinn mun meira áberandi í mínum hér heima.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hann var flassaður og er því upplitaður
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

flassaðiru fiskinn ? :shock:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

lolz ég veit ekki hvor er meiri perri Lindared eða Gummi :lol:
Image
Post Reply