270L búrið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

ég er búinn að ákveða að ég ætla að fá mér tvo aðra óskara og rtc (kannski). hafi þið hugmyndir hvar þeir fást á góðu verði?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

óskarar til í Dýragarðinum líka red tail
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Allt þetta í 270 L? 4 stk óskarar og red tail?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

:shock: Þú getur allveg gelymd þvi að vera með red tail í 270 lítra búri, líka 4 óskara, þú sérð það að hann Piranha-king hérna á spjallinu var með 7 fullvaxna í 1800 lítrum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Ég veit það fullvel gott fólk en takk æðislega fyrir ráðin :) ég er að fara að smíða mér 700-900L búr núna á næstunni hef bara redtailinn í 270 í smá tíma. fæ hann ogguponsulítinn og leyfi honum að stækka þangað til að búrið verður tilbúið.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
jaguar
Posts: 2
Joined: 10 Jan 2009, 21:35

Post by jaguar »

þetta er góð hugmynd hjá þér Pési. það verður gaman hjá okkur að búa það til.
Last edited by jaguar on 11 Jan 2009, 13:56, edited 2 times in total.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Ég er að fara losa mig við whiptailinn og skalana.
ætla frekar að fá mér óskara í staðinn
Last edited by Petur92 on 11 Jan 2009, 13:56, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Reyndar er ekki góð hugmynd að hafa RTC í -1000L búri til lengdar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
jaguar
Posts: 2
Joined: 10 Jan 2009, 21:35

Post by jaguar »

Petur92 wrote:takk fyrir það. Ég er að fara losa mig við whiptailinn og skalana.
ætla frekar að fá mér óskara í staðinn
já óskararnir eru mjög skemmtileg dýr og ég hef mjög gaman af þeim. T.D óskararnir hans Pésa :P
Last edited by jaguar on 11 Jan 2009, 13:20, edited 1 time in total.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Síkliðan wrote:Reyndar er ekki góð hugmynd að hafa RTC í -1000L búri til lengdar.
jáá ég er ekki alveg búinn að ákveða mig um RTC er samt alveg á mörkunum að kaupa hann.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég segi kaupa hann EF að þú getur hugsað vel um hann, þetta er gullfalleg skepna á alla vegu nema hún getur étið fiska sem að eru jafn stórir og hann sjálfur ef að þeir eru ekki of breiðir til að komast upp í hann. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

já ég reyni það :)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vá þú ert nú meiri pappakassinn Pétur. Ert með marga notendur og svarar sjálfur þínum póstum, sem einhver annar. Til þess eins að því er virðist að segja hvað þú ert rosalega sniðugur og gáfulegar hugmyndirnar þínar.

Vinsamlegast hættu þessari vitleysu undir eins, það er ekki leyfilegt að hafa marga notendur á spjallinu.

Notendurnir sem Pétur póstar undir, ef einhver hefur áhuga:
Petur92
jaguar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

reyndar á littli bróður minn þetta.. hann átti ekki email þannig ég gaf honum eitt af mínum. er það eitthvað mál ?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

jæja gott fólk. Ég og Pabbi og littli bróður minn erum að fara byrja á búrinu í næstu viku. ætlum að hafa það 900L en það er ekki alveg ákveðið. Ég ætla að taka myndir af byggingu búrinsins eftir 1-2 vikur :P svo þið verðið informed :D
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gangi ykkur vel :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Good luck maður, þetta verður flott, hver verða málin á búrinu?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Lindared wrote:gangi ykkur vel :)
takk fyrir það :)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Síkliðan wrote:Good luck maður, þetta verður flott, hver verða málin á búrinu?
vorum að spá í að hafa það 2M á lengd 70cm á hæð 64cm á breidd.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Petur92 wrote:
Síkliðan wrote:Good luck maður, þetta verður flott, hver verða málin á búrinu?
vorum að spá í að hafa það 2M á lengd 70cm á hæð 64cm á breidd.
Það eru 578 lítrar, ekki 900.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

ertu viss? 2 x 0.7 x 0.65
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta eru tæpir 900L, keli hefur eitthvað ruglast
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

hmm. 900 sýnist mér og raunstærð 750-800 lítrar.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

já ég hélt það líka :). keli hefur eitthvað ruglast.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jamm, eitthvað heilafret í mér... ég er þunnur :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

búrinu var frestað vegna herbergisfluttníngum :væla: en það verður nóg pláss í nýja herberginu. í eitthvað stærra :twisted: en það verður tekið á því í fiska hobbíinu eftir fluttníngar :whiped:
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

hehe

Post by alexus »

haha gangi þér vel með smíðar á nýju búri ég elska svona kör með stórum fiskum koma sumir svo vel út :D
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Re: hehe

Post by Petur92 »

alexus wrote:haha gangi þér vel með smíðar á nýju búri ég elska svona kör með stórum fiskum koma sumir svo vel út :D
já ég er þvílíkt sammála þér :P við verðum ekki lengi að þessu við feðgarnir við ætlum að nota plexí vegna þess að það er léttara og ódýrara. og ég er hjartanlega sammála þér með fiskana. mér finnst það svaðalega töff að vera með monsters í svona búrum.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Er plexi ekki dýrara heldur en venjulegt gler? :roll:
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

diddi wrote:Er plexi ekki dýrara heldur en venjulegt gler? :roll:
nei? ég hef ekki orðið var við því :P
eða það fer eftir því hvar þú kaupir glerið held ég
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Post Reply