270L búrið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Búr plexi er venjulega dýrara en sambærilegt úr plexi.

Edit: Átti víst að vera svona:
Búr úr plexi er venjulega dýrara en sambærilegt úr gleri.
Last edited by keli on 14 Jan 2009, 07:46, edited 1 time in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

keli wrote:Búr plexi er venjulega dýrara en sambærilegt úr plexi.
já okei. en það er kostur við plexí hvað það er létt :)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Keli þarft þú ekki að fara leggja þig :D ?

Plexi mun kosta þig sirka 2 - 4x meira en glerið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Petur92 wrote:
diddi wrote:Er plexi ekki dýrara heldur en venjulegt gler? :roll:
nei? ég hef ekki orðið var við því :P
eða það fer eftir því hvar þú kaupir glerið held ég
Ok plexy er sem sagt ódýrara ef þú miðar við dýrasta gler sem er hægt að finna. :roll:
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

sem væri eitthvað í áttina að skotheldu eða eldtefjandi gleri, sem er einum of í fiskabúr....eða hvað :shock:
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

vitiði hvar ég fæ ódýrasta glerið / plexí ?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Kv. Jökull
Dyralif.is
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

ég gerði samanburð á þessu fyrir ekki svo löngu síðan og verðið var mjög svipað.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Squinchy wrote:Gler = www.Ispan.is
Plexy = www.haborg.is
takk fyrir það ég ætla að skoða þetta
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

animal wrote:ég gerði samanburð á þessu fyrir ekki svo löngu síðan og verðið var mjög svipað.
akkúrat það sem að ég hélt að það væri svipað.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Hafiði einhverntíman séð búr úr "starphire" gleri, sem er nánast járnlaust, það er ca. 4x dýrara en venjulegt gler. Það er ótrúlegt hvað þetta gler er tært. Það er á döfunni hjá mér að smíða búr sem ég ætla að hafa með starphire framhlið, þeir hjá Íspan geta víst pantað þetta, tekur að vísu einhverjar vikur.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Sven wrote:Hafiði einhverntíman séð búr úr "starphire" gleri, sem er nánast járnlaust, það er ca. 4x dýrara en venjulegt gler. Það er ótrúlegt hvað þetta gler er tært. Það er á döfunni hjá mér að smíða búr sem ég ætla að hafa með starphire framhlið, þeir hjá Íspan geta víst pantað þetta, tekur að vísu einhverjar vikur.
gætiru sett mynd af því hingað inn ? :)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Petur92 wrote:
animal wrote:ég gerði samanburð á þessu fyrir ekki svo löngu síðan og verðið var mjög svipað.
akkúrat það sem að ég hélt að það væri svipað.
Að mínu mati tekur það því ekki að gera plexi nema það væri helmingi ódýrara, þar sem plexi er algjört rusl í samanburði við gler

Eini kosturinn sem plexi hefur yfir gler er að það er léttara

Eg myndi velja þungt Gler búr any time frekar en plexi búr sem rispast við það að anda á það
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Squinchy wrote:
Petur92 wrote:
animal wrote:ég gerði samanburð á þessu fyrir ekki svo löngu síðan og verðið var mjög svipað.
akkúrat það sem að ég hélt að það væri svipað.
Að mínu mati tekur það því ekki að gera plexi nema það væri helmingi ódýrara, þar sem plexi er algjört rusl í samanburði við gler

Eini kosturinn sem plexi hefur yfir gler er að það er léttara

Eg myndi velja þungt Gler búr any time frekar en plexi búr sem rispast við það að anda á það
ég hugsa allavegna málið :).
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Skalarnir fóru í fyrradag og vonandi á gott heimili :) ég er mjög spenntur þangað til að ég fæ mér nýja íbúa.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

veit eitthver hvort að það sé nokkuð sniðugt að hafa whiptail með ropefish?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

veit ekki um mynd af þessu, finnur örugglega nóg ef þú gúglar það.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

gott fólk það eru komnir nýjir íbúar í búrið. ég tók áhættuna og keypti mér 4 rope fish. sem eru allir u.þ.b 30 cm. vona að þeir verða ekki étnir :oops:
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Ropefish eru að mínu mati mjög flottir og að virðist frá því sem ég hef séð mjög skemtilegir fiskar. (þótt ég geti ekki sagt af reynslu þar sem ég hef aldrei gerst svo lánsamur að eiga ropefish)

til lukku með gripina :)

vonum að oscar muni ekki langa í spaketí
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Bob wrote:Ropefish eru að mínu mati mjög flottir og að virðist frá því sem ég hef séð mjög skemtilegir fiskar. (þótt ég geti ekki sagt af reynslu þar sem ég hef aldrei gerst svo lánsamur að eiga ropefish)

til lukku með gripina :)

vonum að oscar muni ekki langa í spaketí
takk fyrir hjalti en þetta er akkúrat sem ég óttast :S annars þarf ég að skella óskurunum í minna búr þangað til að þetta verður leyst
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

óskararnir láta black ghost og whiptail vera og sýna þeim engann áhuga. en þeir eru allavegna eitthvað að reyna að reka rope fiskana í burtu. það er samt bara albino óskarinn :? tigerinn lætur þá alveg vera og er létt sama um þá
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ertu ekki með nóg af felustöðum í búrinu? gæti hjálpað :)
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

bara það sem þú sérð á bls í þræðinum þeir fara yfirleitt á bak við hellinn eða drumbinn gæti verið að þeir fara inn í hellinn.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

eru þessi róskarar ekki soldið litlir ??
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

jú 10-12 cm en þeir geta komið þeim uppí sig samt :? eins og t.d minnsta sem er 24 cm
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

true. vonum bara hið besta :) myndi taka þá í pösssun fyrir þig ef ég gæti þar til þú færð nýja búrið.. eeeen. ropefish myndi éta allt sem hreifist í búrinu mínu nema kanski skalana og black ghost....
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Bob wrote:true. vonum bara hið besta :) myndi taka þá í pösssun fyrir þig ef ég gæti þar til þú færð nýja búrið.. eeeen. ropefish myndi éta allt sem hreifist í búrinu mínu nema kanski skalana og black ghost....
takk samt en ég á annað búr fyrir óskarana sem er samt minna. en það verður þá í smá tíma þangað til að þetta reddast.

ef allt skyldi fara í "hundanna"
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

goður :) vona bara að þetta reddist :)
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

jæja ég var mjög heppinn áðan. ég var að gefa fiskunum og gleymdi að loka. ég sat fyrir framan búrið og alltí einu hoppaði einn ropeinn á kjöltuna á mér. mér brá ekkert smá og það er víst alltílagi með hann núna. thank god :) ég var heppinn að vera viðstaddur.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hehehe og hvað kennir þetta okkur? 8)
Ekkert - retired
Post Reply