Búrin okkar 54L og 180L! Breyttum 180L búrinu!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hafðu þetta bara eins og þú villt. Það þarf svo sem enga fiska til að þrífa botn og gler í búri sem er í góðri stjórn.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

nei segðu. áhvað að færa bara cory's yfir í seiðabúrið og sjá hvort þeir lagist ekki. annar var orðinn vel særður :? vona að hann nái sér. ekki neinn þarna sem getur farið að böggast í honum :) vona bara að þeir láti hina í friði :P
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Jæja. þá jókst enn og aftur í seiðabúrið og bættust í þetta skiptið 24 seiði við úr 2 gotum. fengum 22 seyði frá annari og 2 frá hinni. :?

áhváðum að taka molly kelluna frá núna yfir nóttina til að athuga hvort einhvað komi frá henni.

Íbúafjöldi búranna í dag er:

20L - Bardagafiskur KK

54L - 9 x 2cm gubby kvk, 3 x 1cm gubby kk og 24 x 0,5cm gubby blandað
2x corydoras
2x brusk ancistrur. 1 kvk og 1 kk
3x eplasniglar

60L (þráður um það í sikliðuforum)
6 x neon tetru kardinálar
2x Kuðungasikliður

180L:
1x black ghost 13cm
2x skalar 8-9 cm háir
1x kk seglmolly
1x kvk seglmollyu
1x dalmatiu molly kvk
2x gubby kk
4x gubby kvk
1x pleggi 13-14cm
1x whiptail 12 cm
1x Gibbi 5cm
2x kribbar (1xkvk og 1xkk)

Kribbarnir virðast vera búnir að hrygna, erfitt að sjá inní hellinn þeirra en konan var spikfeit um dagin (hrognafull geri ég ráð fyrir) svo eftir smá dvöl inní hellinum þeirra varð hún tágrönn aftur og kallinn og kellan að skiptast á að vera inní hellinum og hver sá sem kemur nálægt honum er rekinn í burtu :)
Bíðum spent eftir seiðum frá þeim :)
Ekkert - retired
Post Reply