fiskabur.is verslun myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

fiskabur.is verslun myndir

Post by Gudmundur »

Þótt búðin hafi lokað þá ákvað ég að setja upp myndir frá henni
þar sem þetta var eina alvöru fiska sérverslun sem hefur verið á landinu

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... _grein.htm

þetta eru gamlar myndir og því vantar slatta af búrum inná þetta ef ég finn fleiri þá bæti ég þeim inn

hverjir sáu þetta á sínum tíma og hverjir versluðu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Ég var nógu heppin að sjá og versla í þessari snilldar búð á síðasta starfs árinu. Vildi bara óska að ég hefði uppgötvað hana fyrr því þá hefði ég keypt svo mikið mikið meira af ykkur. Fiskabúr.is var klárlega með besta verðið,flottustu fiskana og LANG bestu þjónustuna.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég verslaði nokkuð þarna hjá ykkur. Fannst það nú oftast vera Vargurinn sem afgreiddi mig.

Finnst leiðinlegt að verslunin hafi hætt, gott úrval og vel hyrt búr.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

sé svo eftir því að hafa aldrei haft tækifæri á að kíkja á ykkur þarna : :evil:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta voru skemmtilegir tímar.

Image
Guðmundur að fá húsaleigureikninginn.

Image
Diskusar til sýnis.

Image

Image
Leikskólabörn í heimsókn. Það var nokkuð algengt að leikskólar og yngri bekkir grunnskóla óskupu eftir að fá að koma í heimsókn og alltaf tekið vel í það.

Image
Walking cat og Arowana í sýningabúri.

Image
Vargur og hákarlinn.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

er ekki bara kominn tími til að fiskabúr byrji aftur sem verslun?
mig langar svo að koma þarna og sjá og versla.......verst að það er of seint :væla:
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er ekki laust við að maður hafi komið við annað slagið.
Ég á meira að segja afsláttarkort :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Ég kom eitthvað tvisvar sinnum eða álíka :) fattaði þessa búð bara svo seint en kom mér samt aldrei í að kaupa neitt, fannst bara gaman að skoða :D var ekki kominn svo vel inn í fiskastússið hehe :P
200L Green terror búr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta var alvöru búð! ég var nokkuð þarna bakvið afgreiðsluborðið síðustu mánuðina og það var ekki leiðinlegt :)
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Eins gott að þú fórst bara ekki undir borðið.efa að það hefði verið gaman.
:lol: :engill:
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

ég verð að viðurkenna það að ég hef aldrei farið þangað :? ég fattaði það of seint.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Petur92 wrote:ég verð að viðurkenna það að ég hef aldrei farið þangað :? hef alltaf langað til þess hvar eru þið staddir?
ef þú lest þráðinn minn kæri þá sérðu það að fiskabur.is er ekki lengur starfandi

Ég vildi bara óska að ég hefði byrjað fyrr í þessu sporti því að þetta lýtur út fyrir að hafa verið fyrsta floks verslun hjá ykkur og hefði ég verið meira en til í að sjá þetta á sínum tíma :)
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Bob wrote:
Petur92 wrote:ég verð að viðurkenna það að ég hef aldrei farið þangað :? hef alltaf langað til þess hvar eru þið staddir?
ef þú lest þráðinn minn kæri þá sérðu það að fiskabur.is er ekki lengur starfandi

Ég vildi bara óska að ég hefði byrjað fyrr í þessu sporti því að þetta lýtur út fyrir að hafa verið fyrsta floks verslun hjá ykkur og hefði ég verið meira en til í að sjá þetta á sínum tíma :)
ég var akkúrat að breyta innlegginu hehe
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

ég kom þangað nú 3-4 fjóru sinnum óska að ég hefði komið oftar sá á myndunum að búðin var ansi breytt síðan ég fór seinast :( :( :(
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Kom þarna oft og mörgu sinnum :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
svavarm
Posts: 50
Joined: 07 Jan 2009, 23:27

Post by svavarm »

Hversvegna hætti hún? Var ekki grundvöllur fyrir rekstrinum?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lítill tími og mikill kostnaður var orsök lokunar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Besta búð fyrir okkur áhugafólkið sem að hefur starfað á landinu. Kom þarna nú næstum hvern laugardag tímanlega klukkan 12 á hádegi alla leið úr Mosfellsbænum, þetta voru góðir tímar. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Þetta var alveg frábær búð og úrvalið og verðið alveg frábært, bæði á fiskum og á fóðri.
Þetta var hluti að því þegar maður fór suður að fara í fiskabur.is.
Post Reply