Ég var nógu heppin að sjá og versla í þessari snilldar búð á síðasta starfs árinu. Vildi bara óska að ég hefði uppgötvað hana fyrr því þá hefði ég keypt svo mikið mikið meira af ykkur. Fiskabúr.is var klárlega með besta verðið,flottustu fiskana og LANG bestu þjónustuna.
Leikskólabörn í heimsókn. Það var nokkuð algengt að leikskólar og yngri bekkir grunnskóla óskupu eftir að fá að koma í heimsókn og alltaf tekið vel í það.
Ég kom eitthvað tvisvar sinnum eða álíka fattaði þessa búð bara svo seint en kom mér samt aldrei í að kaupa neitt, fannst bara gaman að skoða var ekki kominn svo vel inn í fiskastússið hehe
Petur92 wrote:ég verð að viðurkenna það að ég hef aldrei farið þangað hef alltaf langað til þess hvar eru þið staddir?
ef þú lest þráðinn minn kæri þá sérðu það að fiskabur.is er ekki lengur starfandi
Ég vildi bara óska að ég hefði byrjað fyrr í þessu sporti því að þetta lýtur út fyrir að hafa verið fyrsta floks verslun hjá ykkur og hefði ég verið meira en til í að sjá þetta á sínum tíma
Petur92 wrote:ég verð að viðurkenna það að ég hef aldrei farið þangað hef alltaf langað til þess hvar eru þið staddir?
ef þú lest þráðinn minn kæri þá sérðu það að fiskabur.is er ekki lengur starfandi
Ég vildi bara óska að ég hefði byrjað fyrr í þessu sporti því að þetta lýtur út fyrir að hafa verið fyrsta floks verslun hjá ykkur og hefði ég verið meira en til í að sjá þetta á sínum tíma
ég var akkúrat að breyta innlegginu hehe
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Besta búð fyrir okkur áhugafólkið sem að hefur starfað á landinu. Kom þarna nú næstum hvern laugardag tímanlega klukkan 12 á hádegi alla leið úr Mosfellsbænum, þetta voru góðir tímar.
Þetta var alveg frábær búð og úrvalið og verðið alveg frábært, bæði á fiskum og á fóðri.
Þetta var hluti að því þegar maður fór suður að fara í fiskabur.is.