Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
selmos
Posts: 17 Joined: 06 Nov 2008, 20:31
Post
by selmos » 18 Jan 2009, 20:15
hann bara snýst í hringi, svo tekur h ann sig til og syndir þvílíkt en svo veltist hann bara í hringi eins og hann sé að gefast upp.. svo liggur hann á botninum ..virðist rosalega veiklulegur en svo tekur hann sig til og syndir eins og brjálaðingur í smástund
er hann bara deyjandi eða er þetta kannski eitthvað sem ég hægt er að lækna?
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 18 Jan 2009, 20:18
sundmaginn í smá ólagi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
selmos
Posts: 17 Joined: 06 Nov 2008, 20:31
Post
by selmos » 18 Jan 2009, 20:23
og hvað þýðir .það
er eitthvað hægt að gera við þessu ?
selmos
Posts: 17 Joined: 06 Nov 2008, 20:31
Post
by selmos » 18 Jan 2009, 20:36
á ég að prófa að setja hann í skál með nýju vatni og gefa honum froskar,stappaðir bauni og setja smá salt ? og hafa hann þar í nótt
las þessar ráðleggingu í annarri umræðu hérna um gullfisk sem er að gefast upp
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 18 Jan 2009, 20:42
Hvað er búrið stórt?
Hvað geriru oft vatnsskipti?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 18 Jan 2009, 20:48
selmos wrote: á ég að prófa að setja hann í skál með nýju vatni og gefa honum froskar,stappaðir bauni og setja smá salt ? og hafa hann þar í nótt
las þessar ráðleggingu í annarri umræðu hérna um gullfisk sem er að gefast upp
nei ekki með nýju vatni, það kemur fram í þeirri umræðu að það er ekki gott.
Prófaðu að gera góð vatnsskipti ef þú ert ekki þegar búin að því, sakar ekki að prófa baunirnar, hef samt enga persónulega reynslu af gullfiskaveseni.
-Andri
695-4495
selmos
Posts: 17 Joined: 06 Nov 2008, 20:31
Post
by selmos » 18 Jan 2009, 21:05
það er 60L, 4 gullfiskar í því
ég er að þrífa það svona 2 í mánuði
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 18 Jan 2009, 21:06
Gerðu 30-50% vatnsskipti 1 í viku. Það er reglan.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
selmos
Posts: 17 Joined: 06 Nov 2008, 20:31
Post
by selmos » 18 Jan 2009, 21:22
já ok , en það getur ekki verið ástæðan fyrir þessu, því hinir eru sprækir..en skal gera það framvegis..
en hann er reyndar miklu minni en hinir og hann virðist alltaf verða minni og minni
selmos
Posts: 17 Joined: 06 Nov 2008, 20:31
Post
by selmos » 19 Jan 2009, 15:34
bíddu bíddu, getur þetta verið eru hinir fiskarnir búnir að éta hann upp til agna ?
ég finn hann ekki í búrinu núna
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 19 Jan 2009, 15:58
gæti verið, fiskar geta verið fljótir að éta hræið ef einhver drepst.
-Andri
695-4495
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 19 Jan 2009, 20:09
Síkliðan wrote: Gerðu 30-50% vatnsskipti 1 í viku. Það er reglan.
Hvaða regla er þetta ???
Ace Ventura Islandicus
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Jan 2009, 10:06
Það er góð regla að gera þessi vatnsskipti. Hættu þessum fíflalátum animal.
400L Ameríkusíkliður o.fl.