270L búrið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Bob wrote:hehehe og hvað kennir þetta okkur? 8)
loka á eftir sér ? :oops:
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Petur92 wrote:
Bob wrote:hehehe og hvað kennir þetta okkur? 8)
loka á eftir sér ? :oops:
duglegur strákur :lol:
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

jæja nú færi ég ykkur sorgarfréttir :( ég var uppí sumarbústað yfir helgina og lét systur mína sjá um að gefa fiskunum. En laugadagskvöldið þá gaf hún þeim að borða og gleymdi að loka lokinu. Og þegar ég kom heim um hádegi á sunnudegi þá fann ég einn ropefishinn þurkaðann upp á gólfinu fyrir framan búrið. ég er ekkert smá sár vegna þess að þetta var uppáhalds ropefishinn minn :væla: .. ég get komið með mynd af honum ef eftirspurnir koma.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Bömmer, þetta með að loka búrinu er greynilega í ættinni. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

tjah það er satt hjá þér. en svo er annað vandamál óskararnir fá littla hvíta bletti á uggana hvað gæti það verið ? hvítblettaveiki ? ég las þráðinn hans vargs en hérna er það sem er komið á búkinn á tigernum:
Image

vonandi getur eitthver með reynslu hjálpað mér.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Í fyrsta lagi er þetta Red oscar ekki tiger. Hefuru tekið eftir árásargirni milli óskaranna?
Þessir blettir líta meira út eins og sár en hvítblettaveiki.
Saltaðu og hækkaðu hitann um 2-3 gráður.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Síkliðan wrote:Í fyrsta lagi er þetta Red oscar ekki tiger. Hefuru tekið eftir árásargirni milli óskaranna?
Þessir blettir líta meira út eins og sár en hvítblettaveiki.
Saltaðu og hækkaðu hitann um 2-3 gráður.
það er nánast engin árasagirni á milli þeirra. það eru allavegna hellíng af littlum hvítum blettum á uggunum hans og hvað á ég að salta mikið ? get ég notað venjulegt sjávarsalt eða svoleiðis?

ég setti lyf útí og stóru blettirnir fóru eftir 24 tíma
Last edited by Petur92 on 02 Feb 2009, 14:45, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

jæja ég fór og keypti lyf á mánudaginn þegar ég kom heim þá fór ég að stússast aðeins gerði 20% vatnaskipti vegna þess á leiðbeiníngunum stóð að maður ætti að gera það áður en maður setur lyfin útí og hækkaði hitann um 2°. ég sé allavegna mun á óskörunum mínum hvítu blettirnir á uggunum eru að fara. vonandi fer þetta allt vel. :wink:
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Ég bætti við tveim íbúum í 270L búrið og einn í 20L búrið
í 270L búrinu eru
2 pangasius stuchi
2 óskarar
3 ropefish
1 whiptail
1 pleggi
1 black ghost

Og í 20L búrinu
1 hroggnafullur blue lobster
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þessi "Blue Lobster" ef hann kostaði um 3þús+ þá er þetta Blue Lobster. Ef hann kostaði frá 500-1000kr. er þetta Procambarus Fallax. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Síkliðan wrote:Þessi "Blue Lobster" ef hann kostaði um 3þús+ þá er þetta Blue Lobster. Ef hann kostaði frá 500-1000kr. er þetta Procambarus Fallax. :-)
hann kostaði 2900 ;) og ég er viss um að þetta sé blue lobster ég las mig um á netinu
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

jæja ættli maður hafi ekki bara misst sig í fiskakaupunum í dag ég fór og keypti mér 1 pacu, 2 sverðdraga, 2 molly bæði KK og KVK. og svo 7 neon tetrur svo svona er staðan í dag:

270L búrið:

2x pangasius stuchi
1x Pacu
2x óskarar
3x Ropefish
1x pleggi
1x black ghost

20L búrið:

4x Sverðdragar
2x black molly
7x neon tetrur
1x blue lobster

ég ákvað að fá mér svona got fiska vegna þess að ég verð að viðurkenna að þetta eru gull gripir. Ég var í monster fiskunum en þetta breytist allt með tímanum. kannski fer 270L búrið í eitthvað "annað"
Last edited by Petur92 on 02 Feb 2009, 18:38, edited 2 times in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

það verður leiðinlegt ef lobsterin nær i gotfiskana :)
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

hæ, íbúarnir í 270L búrinu eru nánast allir seldir en það sem mér fannst erfiðast var að slíta mér frá óskörunum mínum :(. en setti sverðdragana, mollyanna, gubbý og neonin í 270L búrið eftir að monsterin fóru, en vonandi á ég eftir að fá gotun bráðum og ég býð mjög spenntur eftir næstu gotun. svo bætti við hellíng af gotfiskum og lifandi gróðri til dæmis um gróður: Limnophila sessiliflora, Vallisneria americana 'natans', Taxiphyllum barbieri / Java mosi nú er staðan svona í 270 lítra búrinu:

270L:

9 sverðdragar
4 black molly
2 gúbbý (KK,KVK)
7 neon tetrur
1 pleggi
1 blue lobster

20L:
tómt :)
Ég lofa að koma með myndir þegar ég fæ myndavélina :-)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Petur92 wrote:hæ, íbúarnir í 270L búrinu eru nánast allir seldir en það sem mér fannst erfiðast var að slíta mér frá óskörunum mínum :(. en setti sverðdragana, mollyanna, gubbý og neonin í 270L búrið eftir að monsterin fóru, en vonandi á ég eftir að fá gotun bráðum og ég býð mjög spenntur eftir næstu gotun. svo bætti við hellíng af gotfiskum og lifandi gróðri til dæmis um gróður: Limnophila sessiliflora, Vallisneria americana 'natans', Taxiphyllum barbieri / Java mosi nú er staðan svona í 270 lítra búrinu:

270L:

9 sverðdragar
4 black molly
2 gúbbý (KK,KVK)
7 neon tetrur
1 pleggi
1 blue lobster

20L:
tómt :)
Ég lofa að koma með myndir þegar ég fæ myndavélina :-)
það bættust við þrír sverðdragar frá síkiliðunni og þeir "blenda" vel inn :)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta með humarinn. Ef að þú keyptir hann með hrogn/seiði í dýragarðinum á 3900 þá er þetta mjög venjulegur Procambarus Fallax. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Síkliðan wrote:Þetta með humarinn. Ef að þú keyptir hann með hrogn/seiði í dýragarðinum á 3900 þá er þetta mjög venjulegur Procambarus Fallax. :)
ég fékk minn í fiskó þetta var sá síðasti þar.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Síkliða, er þér eitthvað mikið í mun að þetta sé ekki Blue Lobster?

Ég hef ekki mikla trú á að vandaðar verslanir séu að selja eitthvað drasl undir röngu nafni og á okurverði.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Örugglega bara "Blue Lobster" en var bara að vera viss. Ekki illa meint. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ok þetta er þá blár humar ( blue lobster ) en hvaða tegund
þetta er td. blár humar
Image
þessi er fallax

endilega að reyna að fá nöfn á því sem keypt er og ef búðirnar eru ekki vissar þá er bara að láta þær googla þessu upp meðan þið eruð á staðnum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

já minn er svipaður og á fyrri myndinni en er ekki alveg viss en nóg um það. Fystu seiðin komu í dag. byrjaði á því að setja kerlinguna í sér búr og komu 14 seiði úr henni. fyrir gotun setti ég java moss í búrið og seiðin eru að fela sig í honum. kerlingin borðaði 1-2 seiði sem ég var ekki mjög sáttur með en annars eru tvær aðrar sverðdraga kerlingar og ein gubbý að fara gjóta núna á næstunni og er mjög stutt í lobsterinn.
Last edited by Petur92 on 11 Feb 2009, 22:46, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Vá hver er að selja Fallax á 3k, kostar minnir mig 500 í dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Squinchy wrote:Vá hver er að selja Fallax á 3k, kostar minnir mig 500 í dýralíf
ég er ekki alveg viss um að þetta sé fallax en það gæti verið. minn er eitthvað aðeins öðruvísi
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ef hann er fluttur inn þá er ekkert óeðlilegt að verðið gæti verið um 3000 kr. og hann er stundum undir öðrum nöfnum hjá heildsala og búðirnar halda þá að þeir séu að panta eitthvað nýtt en fá gamla góða fallaxinn
ég hef persónulega gaman að þeim og flutti sjálfur inn 3 fyrstu sem komu hingað sem varð til þess að þeir urðu þúsundir á litlum tíma
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Gudmundur wrote:Ef hann er fluttur inn þá er ekkert óeðlilegt að verðið gæti verið um 3000 kr. og hann er stundum undir öðrum nöfnum hjá heildsala og búðirnar halda þá að þeir séu að panta eitthvað nýtt en fá gamla góða fallaxinn
ég hef persónulega gaman að þeim og flutti sjálfur inn 3 fyrstu sem komu hingað sem varð til þess að þeir urðu þúsundir á litlum tíma
já það er einmitt það sem ég er að stefna á samt ekki beint þúsundir :wink: en allavegna fjölmarga. áttu fleirri myndir af blue guðmundur ? svo ég get borið þá saman
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hér eru nokkrir

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kra ... _grein.htm

ég fékk margar útgáfur af bláum og á eflaust til myndir af fleiri litarafbrigðum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

annars er clarkii td. líka til blár
ég er reyndar ekki með mynd af bláum en ef þú berð rauðan saman við þá sérðu strax hvort þetta er sú tegund

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kra ... _grein.htm

síðan eru auðvitað til hellingur af öðrum tegundum og þá yrði google besti vinur þinn ef þinn humar er ekki neinn af þessum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Kolli93 wrote:http://www.liveaquaria.com/images/categ ... alt-Bl.jpg


er það kannski eins og þessi??
svaðalega líkur þessum!
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er með 1 með hrogn núna í 2 sinn, frír matur fyrir fiskana. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply