Hvaða planta?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Hvaða planta?

Post by Steini »

fékk litla plöntu inní javamosanum sem ég fékk um daginn en ég veit ekki hvað það er

Hér er mynd

Image

datt java fern í hug því að það var inni í mosanum en ég er ekki viss..
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ég sé ekki betur en að þetta sé java fern... það á að festa svona plöntur við steina eða rætur, t.d. með girni þar til ræturnar ná festu við hlutinn. Þetta drepst held ég ef það er gróðursett ofan í mölina/sandinn
-Andri
695-4495

Image
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

já ok.

ég festi hana þá bara við rótina.

Takk :)
Post Reply