ég var að skipta um sand í búrinu mínu um daginn og setti svona hvítan sand... og á sama týma setti ég rót ofaní búrið sem ég keypti hjá fisko og núna virðist vatnið litast og verður hálfpartin gult eða alveg ljósbrúnt...
mér finnst voða ólíklegt að þetta sé sandurinn... þar sem að hann er fengin úr dýragarðinum...
en ef þetta er rótin hvað þarf ég að gera til að losna við þetta...
ef ég skipti um vatn þá er þetta komið eftir svona 1 - 2 daga
vatnið verður gul litað
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Rætur lita alltaf eitthvað - en mismikið eftir tegundum, og það minnkar með tímanum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Nei, alls ekki - og í mörgum tilfellum er þetta jafnvel betra fyrir fiskana.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég á risa brúna rót sem litaði rosalega vatnið, en ég setti hana í lokaðan bala og setti heitt vatn og kalt til skiptis 2-3 á dag í 4 daga og ég hef aldrei verið svona sáttur með rót og á bara 4 dögum,
hún er í búri núna og já ekki vottur af neinni drullu í vatninu.
sakar ekki að profa, 4 dagar gætu sparað þér einhverjar vikur ef u ætlar að lata hana liggja í köldu vatni.
síðan er bara skemmtilegra að hafa hreint vatn í búrinu hjá sér.
hún er í búri núna og já ekki vottur af neinni drullu í vatninu.
sakar ekki að profa, 4 dagar gætu sparað þér einhverjar vikur ef u ætlar að lata hana liggja í köldu vatni.
síðan er bara skemmtilegra að hafa hreint vatn í búrinu hjá sér.