Ég skil ekki hvers vegna fiskir eru svona kyrrir eða lítur eins og þeir séu að sofa þó þeir eru ekki dauðir heldur bara kyrrir. Er það eðlilegt ? Það gerðist þegar nótt kemur og ljós er slökkt. Einnig var að bæta lyfgjöf vegna hvitablettaveika.
Er það eitrað efni í vatninu þannig að þeir eru kyrrir ? til að forðast að anda við eitrað efni í vatninu?
Eru þeir bara lasinn, með illa í maga eða hita ??
Er búinn að skipta um 10 % vatn eftir efninu bætt.
hitastig vatnsins er 22 - 25.
Er með 2 gullfiskum og 1 ryksuga
hvað er málið með þeim!
Sefur fiksur? Eða er það lyfgjöf gerir þeir sofandi ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Það er i eðli sumra fiska að fara i felur á nóttuni til að forðast önnur rándýr i náttúruni og þarf ekki að vera óeðlilegt að þeir hreyfi sig minna á nóttuni.
Þegar ég slekk ljósin hjá discusunum minum ber minna á þeim þar sem þeim er það eðlislegt að forðast aðra ránfiska sem fara á veiðar þegar dimmt er.
Hef enga trú á að þetta sé vegna lyfjagafa
Þegar ég slekk ljósin hjá discusunum minum ber minna á þeim þar sem þeim er það eðlislegt að forðast aðra ránfiska sem fara á veiðar þegar dimmt er.
Hef enga trú á að þetta sé vegna lyfjagafa

Það þarf ekki endilega að vera ránfiskur i búrinu þinu þó að þeir fari i felur það er bara eðli þeirra að gera ráð fyrir að svo sé og þá hafa þeir hægt um sig á nóttuni eins og i náttúrinniJeanPaul wrote:Hmm..
Er bara með 2 gullfiskum og ryksuga. Þær eru ekki rándýrar...
hmm.. ég var að velta fyrir sér um hvort 13 litra sé of litið fyrir 3 fiskum..
En heldur að búrið virðist áhrif á þeim að gera minnst hreyfist í nótt vegna litlu stærð búrsins?
ps er nýbyrjaður fiskaeiginda.

Frábært að vita betur um hegðun fiska.
Fer að redda stærri búr.
Hvaða stærð hendur betur fyrir 3 ? 17L eða 20 L ?
En hvernig getur maður vita að 13 litra sé of litið fyrir 3 fisk? Hvernig ? Getur fiskur sagt okkur? eða hvað?
Takk fyrir að aðstoða við mig sem nýbyrjaður.
ps vita einhvern um góða handbók um fisk og búr svoleiðis...
Fer að redda stærri búr.
Hvaða stærð hendur betur fyrir 3 ? 17L eða 20 L ?
En hvernig getur maður vita að 13 litra sé of litið fyrir 3 fisk? Hvernig ? Getur fiskur sagt okkur? eða hvað?
Takk fyrir að aðstoða við mig sem nýbyrjaður.
ps vita einhvern um góða handbók um fisk og búr svoleiðis...
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Það er bara augljóst að þetta sé of lítið búr, fiskar þurfa að hafa pláss til að synda og svo er þetta svo lítið vatnsmagn að það mengast mjög fljótt og sérstaklega þegar það eru 3 fiskar í þessu vatni. T.d er systir mín með ekkert svo stóran gullfisk einan í 25- 30L og mér finnst að það mætti alls ekki vera minn svo hann geti synt eitthvað um.
En hjá mér fara fiskarnir að "sofa" á nóttunni. T.d þýðir ekkert að kveikja ljósið eftir nóttina og fara að gefa þeim strax að borða því að þeir eru bara svo dofnir og fatta ekki að það sé kominn matur
þannig að þeir þurfa að fá smá tíma til að fá að "vakna" og verða sprækir áður en t.d er gefið þeim að borða 
En hjá mér fara fiskarnir að "sofa" á nóttunni. T.d þýðir ekkert að kveikja ljósið eftir nóttina og fara að gefa þeim strax að borða því að þeir eru bara svo dofnir og fatta ekki að það sé kominn matur


200L Green terror búr
Það er fullt af góðum upplýsingum á netinu, síður sem eru bara um gullfiska á mörgum tungumálum. Þar færðu upplýsingar um stærð búra byggða á reynslu þeirra sem hafa ræktað og haft fiska. Fiskar hafa bara eina leið til að tjá sig um hvernig þeim líður, þeir veikjast og drepast.JeanPaul wrote:Frábært að vita betur um hegðun fiska.
Fer að redda stærri búr.
Hvaða stærð hendur betur fyrir 3 ? 17L eða 20 L ?
En hvernig getur maður vita að 13 litra sé of litið fyrir 3 fisk? Hvernig ? Getur fiskur sagt okkur? eða hvað?
Takk fyrir að aðstoða við mig sem nýbyrjaður.
ps vita einhvern um góða handbók um fisk og búr svoleiðis...