Ancistrur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Ancistrur

Post by Pjesapjes »

Hvað eru þessir fiskar lengi að stækka?

og hvenær geta þeir farið að fjölga sér?

þegar þeir eru 5 cm?.. stærri? minni?

hvernig er vaxtarhraðinn?

seiði sem komu upp í haust, eru rúmlega 3 cm núna.

er með tvö veit ekki kynin ennþá.
Post Reply