Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 11 Jan 2009, 23:11
Rosalega gaman að sjá hvað þetta fíkur upp hjá þér hlynur
orðið rosa flott
Ekkert - retired
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 11 Jan 2009, 23:12
Mjög flott.....ertu búinn að ákveða hvað þú ætlar að rækta ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 11 Jan 2009, 23:20
Ég mun rækta til að byrja með það sem ég á, áherslan verður lögð á sverðdragara og molly til að byrja með og sjálfsagt eitthvað af sikliðum.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 12 Jan 2009, 17:27
Glæsilegt hjá þér félagi,þarf nú að fara að kíkja á þetta hjá þér.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 12 Jan 2009, 18:48
maður er alltaf á svo miklri hraðferð að maður hefur aldrei tíma í að skoða þetta almennilega
Kolli93
Posts: 82 Joined: 19 Jan 2008, 21:04
Post
by Kolli93 » 12 Jan 2009, 22:21
vá slef
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
leifur0707
Posts: 41 Joined: 09 Nov 2007, 12:56
Location: Keflavik
Post
by leifur0707 » 13 Jan 2009, 17:52
Ekkert neitt sma flott. Nu er maður kominn með öfund. Flott hja þer.
Hafa samband 865-2555
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jan 2009, 00:20
Nú er ég nánast hættur að smíða þó enn sé eitthvað eftir en það verður bara gert í rólegheitunum því nú á að einbeita sér að fiskunum.
Félagar úr Skrautfisk kíktu í heimsókn.
Rekkinn með 145 lítra búrunum kominn í gang.
Hinir rekkarnir. Ég fylli svo í eyðurnar með tímanum.
Ég fékk nokkra gullfiska gefins um daginn og þeir hryngdu strax, nú eru tæplega 100 gullfiskaseiði byrjuð að álpast um.
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 23 Jan 2009, 10:38
Ferlega flott.
Ég hélt að það væri illmögulegt að fá Gullfiska til að hrigna nema þá í tjörnum ?
Og þá væri það "óvart" vegna óvenjuhagstæðra aðstæðna.
Glæsilegt !
Gaman að þessu.
Ragnarvil
Posts: 122 Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:
Post
by Ragnarvil » 23 Jan 2009, 11:03
Geggjaðir hjá þér rekkarnir.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 23 Jan 2009, 12:18
Rosalega er þetta orðið flott.
Maður fer að þurfa að fá lista yfir búr og fiskana í búrnum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 23 Jan 2009, 18:10
mikið djö langar manni að kíkja á þetta hjá þér...
What did God say after creating man?
I can do so much better
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 23 Jan 2009, 18:31
Hanna wrote: mikið djö langar manni að kíkja á þetta hjá þér...
ég er búinn að kika á þetta og ég verð að segja að þetta er alveg magnað!maður var alveg í sæluvímu þegar maður leit i kringum sig
kristinn.
-----------
215l
~*Vigdís*~
Posts: 525 Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:
Post
by ~*Vigdís*~ » 24 Jan 2009, 14:25
jeg wrote:
Ég hélt að það væri illmögulegt að fá Gullfiska til að hrigna nema þá í tjörnum ?
Meðan Dropi í hafi var uppi þá létu þeir
slæðusporðana hryggna í búrum, stjórnuðu einfaldlega hitastiginu
til að kalla fyrst fram vetur svo vor.
Það er hinsvegar erfiðara að koma krílunum upp.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Jan 2009, 14:36
Ef fólk vill kíkja á hobby herbergið þá verður opið hús á mánudagskvöldið kl. 20-22.
Heitt á könnunni og hægt að versla ýmsa fiska á fínum prís, sjá nánar
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6101
Einnig eru í boði helstu fiskavörur,
http://www.fiskaspjall.is/viewforum.php?f=29
Þetta er á Höfðabakka 3, þetta er húsið sem Oddi A4 skrifstofuvörur er í og er það vel merkt á gaflinum. Ekið er niður með húsinu og aðstaðan er í næst síðasta bilinu.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 31 Jan 2009, 20:35
Tók nokkrar myndir um daginn úr 1000L búrinu. Hérna koma þær (fyrir Stephan
)
þessi er um 35 cm.
Polleni
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 31 Jan 2009, 23:29
Klapp Klapp fyrir Polleni, maður sér yfirleitt ekki aðrar Tilapiur heldur en Buttikoferi.
Góðar myndir
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 01 Feb 2009, 01:31
takk fyrir
mjög flottur myndir
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 01 Feb 2009, 18:32
takk, allir. Já Polleni er mjög skemmtilegur og fallegur fiskur. Hann er líka mjög harður af sér sérstaklega þar sem einn fiskurinn í búrinu hefur reynt að myrða hann, þrisvar sinnum, en það tókst að bjarga honum sem betur fer og honum varð ekki meint af, fyrir utan nokkrar rispur á höfðinu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Tótif
Posts: 164 Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir
Post
by Tótif » 01 Feb 2009, 18:58
Vá Flott hjá þér Vargur flott aðstaða
Gotfskar...
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 01 Feb 2009, 21:52
Hvar færðu alla þessa fiska sem að þú ert að selja ?
Ertu farinn að flytja inn ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Feb 2009, 12:38
Fiskarnir koma héðan og þaðan, bæði úr minni rækt og frá góðum mönnum.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 08 Feb 2009, 20:36
Nokkrar myndir voru teknar í dag í hobby herberginu, hérna koma þær
Síklíður
Hoplarchus psittacus
Cichlasoma pearsei
Astronotus ocellatus
Afrískar síklíður
Metriaclima estherae (malawi vatn)
Cyrtocara moorii (malawi vatn)
Aðrir fiskar
Glyptoperichthys gibbiceps
Carassius auratus
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 08 Feb 2009, 20:37
alltaf jafn flottar myndir hjá þér Elma
What did God say after creating man?
I can do so much better
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 08 Feb 2009, 20:40
takk Hanna
ég tók samt ekki tvær efstu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Kitty
Posts: 581 Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:
Post
by Kitty » 08 Feb 2009, 22:36
Geggjuð aðstaða og frábærar myndir
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 17 Feb 2009, 00:17
Heildarmynd af 1000 lítra búrinu.
Eitthvað af íbúunum.
Ciclasoma persaei, er með tvo svona um 25 cm.
whapz
Posts: 160 Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær
Post
by whapz » 17 Feb 2009, 13:13
eeek.. Er að fíla þetta búr
Flottir fiskar..