Channa ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Channa ?

Post by acoustic »

Hvaða channa er þetta nákvamlega og hvað verður hún stór ?
Image
Image

11.sek myndband af chönnuni éta eða gleipa er víst rétta orðið.
http://www.youtube.com/watch?v=nqn_zZr4uDk
Last edited by acoustic on 23 Jan 2009, 13:15, edited 2 times in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

var ekki einhverntima búið að segja marulioides ?

ég er enginn chönnu sérfræðingur en ég væri ekki hissa ef það væri rétt. Eða þá Channa marulius.. voða svipaðar í mínum augum. Þær breytast með aldrinum og fá skýrara mynstur.

marulioides verður um 60cm
marulius fer varla yfir 90cm og stækkar mjög hratt

marulius:
Image

marulioides:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Hér er mín til viðmiðunar.
Image

Og svo Marulioides tekin af netinu.
Image

Þetta á víst að vera Marulioides á svipuðum aldri og mín channa þær eru svipaðar en ekki eins finnst mér eða er ég bara að missa mig í vitleisuni ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Smá video í viðbót svona til gamans gaman af henni þegar hún er svöng.

http://www.youtube.com/watch?v=JqqBWp6zGXg

Ps. hvernig set ég myndbandið beint inná spjallið en ekki bara url ???
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hægra megin ofarlega stendur Embed, slóðin þar er sú sem þarf að setja inn til að þetta birtist hér:
<object><param></param><param></param><param></param><embed src="http://www.youtube.com/v/JqqBWp6zGXg&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>

amk hjá mér skilur þetta eftir sig
<object><param></param><param></param><param></param> og </object> við hliðina á glugganum.
Veit ekki hvort það sé bara ég sem sé þetta eða allir.
ég stroka því út úr rununni og skil bara eftir <object> og </object> klofana og allt sem er á milli þeirra:

<embed src="http://www.youtube.com/v/JqqBWp6zGXg&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

neib ekkert Embed hjá mér.
ertu ekki að tala um í " Senda inn svar " glugganum ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er 7 band Channa Marulioides.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Gæti þetta verið Channa stewartii
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Treystiru mér ekki Gremlin :P
Hef átt svona chönnu áður, 100% Channa Marulioides. :)
Þetta er frekar sjaldséð Channa.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Ertu að segja mér það Jakob að channan mín á eftir að líta svona út ?
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mismunandi eftir eintökum, þín gæti alveg orðið svona. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jæja þá bíð ég bara spenntur eftir útkomunni channan hjá mér er orðin 17.cm löng.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Er hún úr Fiskó?
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Finst þín vera höfuð stitri en Marulioides
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

acoustic wrote:neib ekkert Embed hjá mér.
ertu ekki að tala um í " Senda inn svar " glugganum ?
nei á Youtube síðunni.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply