Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
tf tóti
Posts: 27 Joined: 01 Jan 2009, 16:16
Location: reyðarfjörður aldur 20 ára
Post
by tf tóti » 23 Jan 2009, 19:42
hvernig er best að fóðra seiði ef artemian er ekki til staðar.?
er með 300 seiði sem ég þarf að fóðra en artemian er á leiðini og verður ekki kominn fyrren eftir helgi.
já þessi hrygning kom á óvart og ég ver ekki nógu vel undirbúinn
takk fyrir
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jan 2009, 19:44
Fínmulið fiskafóður td.
tf tóti
Posts: 27 Joined: 01 Jan 2009, 16:16
Location: reyðarfjörður aldur 20 ára
Post
by tf tóti » 23 Jan 2009, 19:51
mér fannst ég hafa heirt um eggjarauðu hérna fyrir um 5 árum þegar maður var í þessu á fullu er það kanski bara eithvað rugl í mér?
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jan 2009, 19:57
Eggjarauða er fín fyrir seiði sem eru svo smá að þau geta ekki étið venjulegt fóður en ef þú heldur að þau éti artemíu þá er eggjarauða óþarfi.
Hvaða seiði eru þetta annars ?
tf tóti
Posts: 27 Joined: 01 Jan 2009, 16:16
Location: reyðarfjörður aldur 20 ára
Post
by tf tóti » 23 Jan 2009, 19:59
þetta eru convict
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jan 2009, 20:08
Það þarf nú ekki að hafa miklar áhyggjur af convict seiðum. Fyrstu vikurna þarftu ekki að gefa þeim neitt sérstaklega. Eftir það éta þau hvað sem er.
tf tóti
Posts: 27 Joined: 01 Jan 2009, 16:16
Location: reyðarfjörður aldur 20 ára
Post
by tf tóti » 23 Jan 2009, 20:12
ok takk fyrir kærlega
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr