Olíkendar rákir á vatnsyfirborðinu??
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Olíkendar rákir á vatnsyfirborðinu??
Hvað þýðir það ef að það kemur svona olíkendar rákir á vatnsyfirborðið í búri?
Vatnaskipti eru regluleg og eins í öllum búrunum hjá mér. en þessar rákir myndast bara í 60L búrinu með neontetrum og 1 pari af kuðungasíkliðum.
hin búrin eru öll í lagi.
Vatnaskipti eru regluleg og eins í öllum búrunum hjá mér. en þessar rákir myndast bara í 60L búrinu með neontetrum og 1 pari af kuðungasíkliðum.
hin búrin eru öll í lagi.
Ekkert - retired
Ertu að nota sama fóður fyrir öll búrin þín ?
Er sami sandur í þessu búri og hinum búrunum ?
Er sami sandur í þessu búri og hinum búrunum ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Ég skipti um 70% vatn áður en ég fór austur á land. verð hérna fastur frammá næsta fimtudag þannig að það gerist lítið þar til þá. gleymdi að spyrja konuna hvernig þetta liti út þegar ég talaði við hana síðast. geri það seinna.
Hugsa að ég muni splæsa í einn black molly og skella í búrið. ætti að ganga með 6 neon tetrum og pari af kuðungasíkliðum. mollyarnir sem ég á í 180L búrinu halda sig allavega oftast fyrir miðju eða við yfirborðið. þannig að það gæti gengið.
annars er bara að prófa að taka plönturnar úr búrinu og setja þær í fötu og sjá hvort það skáni einhvað..
En eins og ég segi kemst ég ekki í það fyrr en eftir viku.... ef ég kemst í það þá þ.e.a.s. stoppa stutt og fer aftur útá land á mánudaginn....
Hugsa að ég muni splæsa í einn black molly og skella í búrið. ætti að ganga með 6 neon tetrum og pari af kuðungasíkliðum. mollyarnir sem ég á í 180L búrinu halda sig allavega oftast fyrir miðju eða við yfirborðið. þannig að það gæti gengið.
annars er bara að prófa að taka plönturnar úr búrinu og setja þær í fötu og sjá hvort það skáni einhvað..
En eins og ég segi kemst ég ekki í það fyrr en eftir viku.... ef ég kemst í það þá þ.e.a.s. stoppa stutt og fer aftur útá land á mánudaginn....
Ekkert - retired
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Það koma myndir af vatnakáli á googleÁsta wrote:Ertu búinn að gera ráðstafanir varðandi brákina?
ef þú slærð inn latnenska heitinu: Pistia stratiotes
Pistia stratiotes Mynd I
Pistia stratiotes Mynd II
Önnur algeng flotjurt á Íslandi væri Lemna minor
mér finnst ekki koma svona brák af henni, en hún er svoddan
pest að ég set hana nú ekki viljandi í búrin mín. Og töluvert
minni í sniðum en Pistia stratiotes.
Lemna Minor Mynd I
Lemna Minor Mynd II
Ef ég er mjög dugleg að fjarlægja dauð laufblöð á vatnakálinu þá
helst þetta í algeru lámarki, nánast ekkert. En ég set þá plöntu ekki
lengur í búr með CO2 eða góðri næringu, mér finnst svo hrillileg lyktin
af henni þegar verður nógu stór og blómstrar, vill helst halda henni
lítilli og krúttlegri þannig að hún haldi sig við klónvöxt.
Kannski svoldið off topic, soooowwy