Olíkendar rákir á vatnsyfirborðinu??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Olíkendar rákir á vatnsyfirborðinu??

Post by Bob »

Hvað þýðir það ef að það kemur svona olíkendar rákir á vatnsyfirborðið í búri?

Vatnaskipti eru regluleg og eins í öllum búrunum hjá mér. en þessar rákir myndast bara í 60L búrinu með neontetrum og 1 pari af kuðungasíkliðum.

hin búrin eru öll í lagi.
Ekkert - retired
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þörungur eða mengun úr matnum.... fleyta bara ofanaf
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

þetta búr er nú bara kanski 2 vikna gamalt max. ef það nær því þá

fleita ofanaf? semsagt reyna að ná rákinni bara af með e-h íláti?

gef samt sama mat í þetta búr og í hin búrin...
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég fæ þeta hjá mér úr fóðri.

Getur verið að dælan hreyfi meira við yfirborðinu þar sem engin brák er?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

amm passar. þarf ég þá bara meiri hreifingu á yfirborðið?

gæti svosem bætt við einni dælu til að auka hreyfinguna og strauminn.
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, eða færa dæluna sem fyrir er aðeins ofar ef hægt er.
Loftsteinn dugar líka stundum ef þú átt svoleiðis.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

þetta er svona tetra foss dæla. ósköp kraftlítil einhvað
Ekkert - retired
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

svartur molly mundi líka redda þessu, ef hann passar í fánuna.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

svartur molly? hvernig myndi hann redda þessu?

ég á hvítan og gulan segl molly's


og einn dalmatiu kvk molly..

myndi það virka??
Ekkert - retired
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Nú, ef hinir mollarnir þínir eru ekki að éta þetta, þá er eflaust ólíklegt að svartur molli éti þetta.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

well. þeir eru í öðru búri þannig að þeir ná ekki í þetta....

var að pæla hvort þeir myndu ná að laga þetta ef ég myndi færa þá yfir í búrið sem er með vesenið... :wink:
Ekkert - retired
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ertu að nota sama fóður fyrir öll búrin þín ?
Er sami sandur í þessu búri og hinum búrunum ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

er að nota sama fóður fyrir öll búrin.

þessi sandur VAR í 180L búrinu og ekki kom þetta í því.

Einu fiskarnir í þessu búri eru 2 kuðungasikliður og 6 neon tetrur...


eini munurinn er sá að ég er með einhvern flotgróður í þessu búri. og þetta búr er tetra búr með svona fossdælu
Ekkert - retired
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Gæti verið tengt gróðrinum er þetta vatnakál?
Kemur líka hjá mér í þeim búrum með vatnakáli. Pistia stratiotes

Image
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hef ekki hugmynd hvaða týpa af flotplöntuþetta er hehe
Ekkert - retired
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ertu búinn að gera ráðstafanir varðandi brákina?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Ég skipti um 70% vatn áður en ég fór austur á land. verð hérna fastur frammá næsta fimtudag þannig að það gerist lítið þar til þá. gleymdi að spyrja konuna hvernig þetta liti út þegar ég talaði við hana síðast. geri það seinna.

Hugsa að ég muni splæsa í einn black molly og skella í búrið. ætti að ganga með 6 neon tetrum og pari af kuðungasíkliðum. mollyarnir sem ég á í 180L búrinu halda sig allavega oftast fyrir miðju eða við yfirborðið. þannig að það gæti gengið.

annars er bara að prófa að taka plönturnar úr búrinu og setja þær í fötu og sjá hvort það skáni einhvað..

En eins og ég segi kemst ég ekki í það fyrr en eftir viku.... ef ég kemst í það þá þ.e.a.s. stoppa stutt og fer aftur útá land á mánudaginn.... :?
Ekkert - retired
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Ásta wrote:Ertu búinn að gera ráðstafanir varðandi brákina?
Það koma myndir af vatnakáli á google
ef þú slærð inn latnenska heitinu: Pistia stratiotes


Pistia stratiotes Mynd I
Pistia stratiotes Mynd II

Önnur algeng flotjurt á Íslandi væri Lemna minor
mér finnst ekki koma svona brák af henni, en hún er svoddan
pest að ég set hana nú ekki viljandi í búrin mín. Og töluvert
minni í sniðum en Pistia stratiotes.


Lemna Minor Mynd I
Lemna Minor Mynd II

Ef ég er mjög dugleg að fjarlægja dauð laufblöð á vatnakálinu þá
helst þetta í algeru lámarki, nánast ekkert. En ég set þá plöntu ekki
lengur í búr með CO2 eða góðri næringu, mér finnst svo hrillileg lyktin
af henni þegar verður nógu stór og blómstrar, vill helst halda henni
lítilli og krúttlegri þannig að hún haldi sig við klónvöxt.
Kannski svoldið off topic, soooowwy :mrgreen:
Image
Post Reply