Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 25 Jan 2009, 19:07
convict eða gubby seiði eða eitthvað lítið... því kattfiskurinn sem ég var að kaupa hjá tjörvari neitar að borða fóðrið sem ég gef honum... ef einhver á eitthvað sem hann er tilí að gefa eða láta í lítið þá endilega senda mér ep
takk fyrir
kv. Einar
er að fikta mig áfram;)
Alli&Krissi
Posts: 331 Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk
Post
by Alli&Krissi » 25 Jan 2009, 19:22
haha eg á einmitt lika kattfisk sem borðar aldrei neitt enn eg er sammt búinn að eiga hann i 2 man eða eh:S held að hann borði bara þörunga eða eh;D
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 25 Jan 2009, 19:23
já ég er með giant bumblebee catfish semer ekki búinn að éta neitt núna í 4 daga eða eitthvað.
er að fikta mig áfram;)
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 25 Jan 2009, 19:30
hvað ertu búinn að prófa að gefa honum? ég yrði ekkert sérstaklega stressaður eftir 4 daga, myndi bara prófa sem flest áður en ég færi í að redda lifandi. Getur verið leiðinlegt að venja fiska af lifandi.
-Andri
695-4495
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 25 Jan 2009, 20:34
Hvað er Latn. heitið á honum. Er sj´lfur með Jaguar kattfisk sem ég hef aldrei séð koma fram og hvað þá éta neitt í 1 ár, en hann er í rótarskorunni sinni og hummar á mig þegar ég snerti hann.
Ace Ventura Islandicus
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 25 Jan 2009, 20:35
fyrirgefðu að eg se að setja þetta hénna en hvar er búðin hja tjörva
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 25 Jan 2009, 21:07
Borgarholtsbraut 20.
Animal. Þú VERÐUR að fara að senda inn myndir af fiskunum þínum. Jaguar Catfish, djöfulli ertu góður
Mixer. Fallegur bumble bee, sá hann þegar tjorvar var að taka uppúr kössunum, fallegur fiskur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 26 Jan 2009, 01:45
ég er bara búinn að prúfa að gefa honum síkliðu fóður lítið og botntöflur og svo artemiu gel...
er að fikta mig áfram;)
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 26 Jan 2009, 11:19
já og animal latneska nafnið á honum er Pseudopimelodus bufonius
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Jan 2009, 12:48
mixer wrote: já og animal latneska nafnið á honum er Pseudopimelodus bufonius
Þessi á ekkki að vera matvandur en það er líklegt að hann vilji ekki fara á stjá í fæðuleit nema á nóttunni svona fyrstu dagana.
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 26 Jan 2009, 16:48
já nema allt fóður sem ég hef sett í búrið er núna liggjandi í botninum og sumt farið að mygla...
er að fikta mig áfram;)
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Jan 2009, 17:27
Hann borðar á endanum, verður líka að hugsa útí það að þessi fiskur er búinn að vera á landinu í 5 daga.
Eitthvað stress í gangi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 26 Jan 2009, 19:33
Í fyrsta lagi aldrei láta matinn vera svo lengi í búrinu að hann mygli - þá snarversna vatnsgæðin og fiskurinn verður enn ólíklegri til að éta.
Prófaðu að henda litlum rækjubita í t.d. áður en þú ferð að sofa, og taktu uppúr morguninn eftir ef hann er enn þar.