Grænn litur í fiskabúri

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Fríðam86
Posts: 5
Joined: 16 Jan 2009, 00:55
Location: Austurland

Grænn litur í fiskabúri

Post by Fríðam86 »

Búrið var þrifið á föstudaginn og það er strax byrjað að vera þokugrænt og verður svo grænt að það er ekki hægt að horfa í gegnum það seinna meir...

Hvað haldiði að þetta gæti verið??
Þetta er um 250L búr með 2 perum
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Líklegast er þetta þörungur.

Er það vatnið sem er grænt eða er græn slykja yfir t.d. gleri og möl?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvað ertu með kveikt lengi á því?
Er það við glugga eða á stað þar sem sólin skín á það?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Fríðam86
Posts: 5
Joined: 16 Jan 2009, 00:55
Location: Austurland

d

Post by Fríðam86 »

Sko glerið helst alveg hreint hef ekki þurft að þrífa það.. og svo er ég með hvíta muni í búrinu og þeir haldast alveg hvítir.. en vatnið er þokugrænt..

Búrið er staðsett við glugga en gardínur fyrir og svo er skápur við búrið líka sem lokar fyrir mesta dagsbirtu..
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

þetta er að öllum líkindum grænþörungur hjá þér. það hefur alltaf virkað hjá mér að slökkva ljósin og teipa svartann ruslapoka yfir búrið og fyrir allar hliðar. hafa það síðan svoleiðis þangað til þetta er horfið ( ca 3-5 dagar)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta kemur út af of miklu ljósi, þú sagðir ekki hvað ljósið í búrinu er lengi kveikt?
það gæti lika verið að sólin sé að sleppa gegnum gardínurnar.

Það er líka til lyf við þessu ef þú nennir ekki að vera að myrkva búrið í nokkra daga. t.d. TetraPond AlgoRem
-Andri
695-4495

Image
Fríðam86
Posts: 5
Joined: 16 Jan 2009, 00:55
Location: Austurland

Post by Fríðam86 »

Það hefur verið lítil sem engin sól her og það er skápur sem að hilur búrið en ég er búin að slökkva á því og ætla að sjá hvernig það endar :D
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

ef þú ert með ljós í búrinu þá ætti það ekki að vera kveikt meira en um 10 tíma á dag
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Fríðam86
Posts: 5
Joined: 16 Jan 2009, 00:55
Location: Austurland

Post by Fríðam86 »

þetta hefur nefnilega aldrei verið svona hjá mer þess vegna varð ég svona hissa þegar að það leið svo stuttur tími hjá mer að skipta um vatn og svona
Post Reply