Jæja þá er maður kominn með eitt plöntu búr
Svona var búrið áður með gerfi gróðri
Svo fékk ég gefins plöntur í Dýraríkinu 4.Mars og setti þær strax í 54L búrið mitt
svo var ég að taka nýar myndir núna þann 16.Mars og svona er þetta núna
Er að spá hvort ég ætti að klippa burt tvö stóru laufblöðin sem eru með skemd á, hvað finnst ykkur ?
Lifandi plöntur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þú þarft ekki að klippa skemmdu blöðin alveg af, það getur verið nóg að klippa einungis skemmdina í burt og reyna þá að móta blaðið nokkuð eðlilega.
Reyndar kemur að því fyrir rest að blaðið þarf að fjúka en þú getur hangið á því svona í nokkurn tíma.
Reyndar kemur að því fyrir rest að blaðið þarf að fjúka en þú getur hangið á því svona í nokkurn tíma.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Núna eru plönturnar búnar að vaxa helling síðan seinast og fer ég að færa þær yfir í 170L búrið sem hísir bara botn fiska núna
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þær virðast dafna ansi vel hjá þér, hvað er galdurinn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net