Tók eftir því í gærkvöldi að skalinn minn er kominn með sár. Býst við að e-r hafi verið að narta í hann, þó mér finnist skrítið að hann forðaði sér ekki. Svo í dag sá ég annað lítið sár við uggann. Ætli það hafi ekki bara e-r fiskur nartað í hann? Ég er m.a. með 1x trúðabótíu og 3xtígrisbótíur.. finnst líklegast að trúðabótían hafi gert þetta, hef séð hana reyna að narta í fiska áður.
En ég s.s. setti hann sér í lítið búr og saltaði það, er það yfirleitt nóg? Eða er þetta sár of stórt?
Hér er stærra sárið
Hér reyndi ég að taka mynd af því minna, tókst ekkert of vel. Það er alveg við hliðina á auganu:
Sár á skala
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þetta lítur pínu út eins og lús - ertu viss um að þetta sé sár en ekki eitthvað sem er ofaná hreistrinu?
Sjá hér t.d.:
http://images.google.com/images?q=argul ... gle+Search
Sjá hér t.d.:
http://images.google.com/images?q=argul ... gle+Search
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net