Lifandi plöntur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Lifandi plöntur

Post by Squinchy »

Jæja þá er maður kominn með eitt plöntu búr :)

Svona var búrið áður með gerfi gróðri
Image

Svo fékk ég gefins plöntur í Dýraríkinu 4.Mars og setti þær strax í 54L búrið mitt :)
Image
Image
Image

svo var ég að taka nýar myndir núna þann 16.Mars og svona er þetta núna :)
Image
Image

Er að spá hvort ég ætti að klippa burt tvö stóru laufblöðin sem eru með skemd á, hvað finnst ykkur ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú þarft ekki að klippa skemmdu blöðin alveg af, það getur verið nóg að klippa einungis skemmdina í burt og reyna þá að móta blaðið nokkuð eðlilega.
Reyndar kemur að því fyrir rest að blaðið þarf að fjúka en þú getur hangið á því svona í nokkurn tíma.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Núna eru plönturnar búnar að vaxa helling síðan seinast og fer ég að færa þær yfir í 170L búrið sem hísir bara botn fiska núna :)

Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þær virðast dafna ansi vel hjá þér, hvað er galdurinn? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já þetta vex eins og arfi ;), 12+ tímar af ljósi og svo 3L Co2 flaska (2L + 1L)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply