Góðan daginn
Ég hef aldrei átt fiska áður en nú er löngunin aðeins að vakna. Ég er semsagt ekki að leita mér eftir einhverju Rolls Royce fiskabúri og einhverjum tropical fiskum.
Heldur frekar einhverju hrikalega einföldu, sem þarf ótrúlega lítið að hafa fyrir og ódrepandi fiskum.
Ég þar auðvitað að byrja á að redda mér búri (og dælu væntanlega, eða hvað) og bara öllu sem byrjandi þarf áður en ég fer að spá í fisknunum sjálfum.
Endilega látið mig vita ef þið hafið eitthvað svona í geymslunni hjá ykkur, á lítinn sem engann pening.
takk takk
email: oskar@oskarpall.com
Allt fyrir byrjandann óskast !
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli