Led ljós í fiskabúri og þörungar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Led ljós í fiskabúri og þörungar

Post by ibbman »

Sælir spjallverjar, var að spá... ég er með 360 lítra búr og í uppsetningunni þá ákvað ég að fá mér led díjóður, ég gróf þær ofaní sandinn og þær lýsa upp á næturnar (3 perur).
Það sem ég er að spá er, ætli þetta næturljós hjá mér sé nóg til þess að mynda þörunga og annað sem fylgir því að vera með of mikið ljós ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fer eftir styrkleika, en líklega ekki. Hugsanlega myndast smávegis þörungur við og etv á ljósunum samt. Ég var einhvertíman með lélega led jólaseríu þar sem ein peran lá við glerið, og það náði að myndast þörungur á glerinu akkúrat þar sem díóðan lá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply