Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Jaguarinn
- Posts: 1141
- Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn »
ég er með 60l seyða búr sem er með 15 jaguar seiðum má ég láta pínulítil oskar seyði ofaní meðþeim ?
-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
fer eftir stæðarmun á þeim, Jaguar munu líklegast drepa það ef það er eitthvað minna. Jaguar seiðin mín drápu reglulega þá minnstu.
-Andri
695-4495
-
animal
- Posts: 930
- Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal »
Já, ég held að alveg sama í hvaða stærð Óskarinn á ekki roð í Jaguarinn
Ace Ventura Islandicus