Ég er á góðri leið með að fylla eitt búr af gúbbíkörlum. Ælta að taka allar kellurnar frá bráðlega. Langar reyndar að reyna að fá fleiri seiði undan kallinum með rauða sporðinn, finnst hann alveg ferlega flottur. Hér er dæmi um karla hjá mér:
Gúbbar
Flottir fiskar...ekki spurning.
Lykilatriði að taka kellur frá í uppvexti karlanna - annars fer orkan þeirra í að elta kvk - en ef þeir eru einir fer orkan í að stækka og þeir fá stærri sproð....
Það tekur þig góðan tíma að fá hreina línu út úr þessum rauða - enda vitum við ekki hvaða gen liggja á bak við hann...
En haltu þessu áfram guppy rækt er mjög skemmtileg - og alls ekki eins flókin og af hefur verið látið hérna á spjallinu að undanförnu.
Gangi þér vel.
Lykilatriði að taka kellur frá í uppvexti karlanna - annars fer orkan þeirra í að elta kvk - en ef þeir eru einir fer orkan í að stækka og þeir fá stærri sproð....
Það tekur þig góðan tíma að fá hreina línu út úr þessum rauða - enda vitum við ekki hvaða gen liggja á bak við hann...
En haltu þessu áfram guppy rækt er mjög skemmtileg - og alls ekki eins flókin og af hefur verið látið hérna á spjallinu að undanförnu.
Gangi þér vel.