
Einföld, meðal vöxtur, þarf smá aðlögunartíma í nýju búri áður en vöxtur hefst, verður 60cm+.
Uppruni: Asía
Sölustærðir: Small:5-20cm / Large:30+cm
Verð: 500kr / 1000kr
Cryptocoryne 'petchii'

Einföld, vex hægt, þarf ekki mikið ljós, verður 10-20cm.
Liturinn á blöðunum er breytilegur eftir aðstæðum og ljósi.
Uppruni: Asía
Sölustærðir: Small:~5cm / Large:10-20cm
Verð: 500kr / 1000kr
Limnophila sessiliflora

Meðal erfið, vex hratt, verður 15-40cm+.
Uppruni: Asía
Sölustærð: 10-30cm
Verð: 200kr stk
Vallisneria americana 'gigantea' / Risa Vallisneria

Mjög einföld, vex hratt, ætti að ganga með grænfóðursfiskum, verður 50-100cm+.
Uppruni: Asía
Sölustærð: 40cm+
Verð: 500kr stk
Vallisneria americana 'natans'

Einföld, vex hratt, verður 50-100cm.
Uppruni: Asía
Sölustærð: 10-30cm
Verð: 200kr stk
Flotgróður / Lemna Minor


Mjög einföld, vex hratt, verður 1-2cm, ágætis felustaður fyrir seiði og fiska sem kjósa minni birtu.
Verð: 500kr fyrir 20stk
Er að rækta fleiri tegundir, uppfæri listann eftir því sem nýtt bætist við.
Ekkert mál að fá að skoða, er í 108 RVK.
Hafið samband í einkaskilaboðum
-Teikningar fengnar að láni hjá tropica.com
ATH: Myndir sýna fullvaxta plöntur, sölustærð er yfirleitt minni.