smá spurning um grjót..

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

smá spurning um grjót..

Post by Bob »

Sælt veri fólkið

Var að koma úr fjöruferð þar sem ég fann nokkra steina til að setja í búrið hjá mér og var að velta fyrir mér hvort eg þurfi einhvað að sjóða steinana einhvað áður en ég set þá í búrið. ég er búinn að skola af þeim.

Veit að margir setja hltui bara beint í búrið. en þar sem ég er með ferskvatnsbúr og þessir steinar koma fresh úr sjónum var ég bara að pæla hvort að það gætu verið einhverjar skaðlegar lífverur í þeim sem gætu orðið til travala.

Einnig er ég að pæla .. ef steinar eru með smá þara fastann á sér í einhverjum glufum hvort óhætt væri að setja þá þannig í ferskvatnsbúr eða?

með fyrirframm þökk
Ekkert - retired
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég hef fengið cyanobakteríu af stein úr fjöru, held að það sé sniðugt að sjóða, allaveganna skola mjög vel með heitu vatni.
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Ég skola mína steina alltaf vel og jafnvel nokkrum sinnum í sturtunni. Svo hef ég líka haft þá í fötu eða baðkari í brennandi heitu vatni. Aldrei komið upp nein vandarmál hjá mér. 90% allra steina sem ég næ í koma úr fjörunni hérna í Grafarvoginum eða í Gorvíkinni eins og kalllast.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ég skolaði mína bara hressilega í sturtunni einu sinni og allt er í góðu standi :D
Post Reply