Þráðþörungar?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Þráðþörungar?

Post by Ragnarvil »

Ég er í smávægilegum vandræðum. Þannig er mál með vexti að ég er með
dálítið af gróðri í búrinu hjá mér og hann lítur allur mjög vel út fyrir utan
einn.

Vandamálið hjá mér er "gras" planta sem ég er með á botninum hjá mér í
einu horninu. En málið er það að það vaxa á grasinu svartleitir brúskar.
Þeir eru bæði ljótir og svo er erfitt að ná þeim af.
Ég er búinn að prófa
að nudda þá af en það virðist ekki duga til.

Það sem mig langar að vita er hvort fleiri hafa séð svona hjá sér og hvort
það sé til einhver þekkt leið til að fást við þetta.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
Hér eru upplýsingar um helstu þörungatýpur og leiðir til að losna við þörung.
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Takk fyrir þetta, frábært ég fann þetta um leið!
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

það ætti eiginlega að líma þennan link, þetta er sá allra besti sem ég hef fundið á netinu um þörung
Post Reply