Stephan 09 búrið

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Stephan 09 búrið

Post by Stephan »

Það er komið timi fyrir nýjar myndir .
Ég tók Rio 400 búrið um daginn í gegn , tók allt úr búrið og þrifaði allt - spolaði sandinn hressilega i gegn.
Svo seti ég búrið nýtt úp.

Hér er sidasti myndinn áður ég tók allt út:
Image

Ég grísjaði verulega í plöntum , þessvegna er það enn svolittil "tómlegt".
Enn ég vona eftir 2-3 mánuður litur það allt annað út. Ég seti lika sand i búrið til að brjóta aðeins upp. I báðum hornum hlaðaði ég steinar upp til að myndast aðeins meira landslag. Svo lagði ég stóra rótinn á hlið.
Og sidast tók ég kolsýrareaktorinn úr búrinn og hann verður héðanfrá útan á búrið , hann er ekki alveg komið i gang , þarf smá breytingu á kerfi þess vegna.

Hópur að svarta Neon yfir liggjandi rótinn
Image

Skalarpaarið
Image


hægri rótinn- skilið fyrir stóra ryksuga
Image


Frá vinstri i gegn burið
Image

hægri hornið með sandinn
Image

Og svo loks heildarmyndinn
Image

Það fylgir fleiri myndir þegar á liður

kv Stephan Jón
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það verður gaman að fylgjast með þessum breytingum, mjög flott :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Rosalega flott hjá þér.
:wink:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ekki bara flott búr heldur flottar myndir líka!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mjög fallegt búrið, bæði fyrir og eftir :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Lítur vel út! verður gaman að fygljast með þróuninni.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er mikil breyting á búrinu og þó það sé tómlegt að sjá miðað við fyrir breytingu, þá er það mjög snyrtilegt.
Þetta verður komið á kaf í gróðri aftur áður en þú nærð að snúa þér við.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

það væri gaman að fá mynd eftir mánuð, það verður strax allt komið á kaf!
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

takk fyrir allar "coments"- set mynd inn eftir mánuð (vona gleyma það ekki :D )
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

:D

Post by Alli&Krissi »

næs! búr flott hja þér :)
500L,60L,30L,25L.
Post Reply