Partar í Co2 kerfi
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Getur líka keypt 2kg kút í slökkvitækjaþjónustunni á 15þús. Svo kostar áfyllingin bara eitthvað smotterí.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jæja kom heim og þá var þetta dautt. Pirrandi drasl. Það virðist vera co2 gas í allri slöngunni alveg þangað til 1cm áður en kemur að dælunni, þar stoppar það. Ef ég hristi aðeins þá koma loftbólur og minnkar í slöngunni en síðan fyllist upp í hana alveg upp að svona 1cm fyrir dæluna aftur, og þar stoppar það.. any ideas?
Ég athugaði í gær hvort þetta væri allt loftþétt og það virtust ekki koma neinar loftbólur þegar ég setti þetta ofan baðið hjá mér.
Ég athugaði í gær hvort þetta væri allt loftþétt og það virtust ekki koma neinar loftbólur þegar ég setti þetta ofan baðið hjá mér.
Vegna slaks gengis krónunnar í nóvember þegar ég var að koma mér upp co2 kerfi verslaði ég mitt á Íslandi.
*2kg kútur frá slökkvutækjaþjónustunni www.kolsyra.is
*Segulrofi frá Landvélum í Kópavogi www.landvelar.is
*Þrýstijafnari frá Gastec uppá höfða www.gastec.is
Gaurarnir í gastec voru rosa hjálplegir og skrúfuðu segulrofann og slöngustút á þrýstijafnarann og límdu all saman með gengjulími.
Það er örugglega hægt að kaupa þetta ódýrara frá útlöndum en það er aftur á móti kostur að hringja bara 3 símtöl, fara í klukkutíma bíltúr og kerfið var klárt.
*2kg kútur frá slökkvutækjaþjónustunni www.kolsyra.is
*Segulrofi frá Landvélum í Kópavogi www.landvelar.is
*Þrýstijafnari frá Gastec uppá höfða www.gastec.is
Gaurarnir í gastec voru rosa hjálplegir og skrúfuðu segulrofann og slöngustút á þrýstijafnarann og límdu all saman með gengjulími.
Það er örugglega hægt að kaupa þetta ódýrara frá útlöndum en það er aftur á móti kostur að hringja bara 3 símtöl, fara í klukkutíma bíltúr og kerfið var klárt.
45þús er ekki alslæmt... Mig langar svolítið að bæta við segulloka hjá mér... Þeir eru bara svo helvíti dýrir.. Dýrara en allt draslið til samans sem ég er búinn að redda mér hingað til
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jebb, fékk regulator og bubble counter og allt það á ~10þús og átti kútinn fyrir. Þessvegna stökk ég á þetta
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég fann ódýran solenoid í www.loft.is
Þeir eiga þá ekki á lager akkúrat núna, en ætla að panta fyrir mig og verða komnir með eftir um 2 vikur. Kostar undir 5þús. Ansi mikið betra en 15þús
Þeir eiga þá ekki á lager akkúrat núna, en ætla að panta fyrir mig og verða komnir með eftir um 2 vikur. Kostar undir 5þús. Ansi mikið betra en 15þús
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hvað er þetta solenoid?keli wrote:Ég fann ódýran solenoid í www.loft.is
Þeir eiga þá ekki á lager akkúrat núna, en ætla að panta fyrir mig og verða komnir með eftir um 2 vikur. Kostar undir 5þús. Ansi mikið betra en 15þús
200L Green terror búr
Þetta eru bara 2-3 bör, ef maður setur segullokann á eftir þrýstijafnaranum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net