sniglar myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

sniglar myndir

Post by Gudmundur »

Rækjubúrið hjá mér er orðið fullt af common sniglum um 1 cm á stærð en þeir eru ekki að gera neitt af sér eins og er þannig að þeir fá að vera þar í friði

Image
þessi lét sig fljóta upp og fór að horfa á mig þegar ég fór að taka af honum mynd

Image
Hrognaklasi

Image
einn að klifra upp javamosa

þótt þeir séu vanalega ekki velkomnir í búr hjá mér hef ég gaman að þeim í þessu búri
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

þessir "djöflar" komu til mín með javamosanum frá þér gamli minn....hvernig er best að losna við þá ?
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Flottir sniglar. Losar maður sig ekki við þá með gúrku ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

bara berja þá í hausinn með hamri
bara taka þá á milli puttana og kremja
þeir eru mjúkir og eru fínt fóður fyrir fiskana eftir að skélin brotnar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ragnarvil wrote:Flottir sniglar. Losar maður sig ekki við þá með gúrku ?
hahh! góður! og þú losar þig við tengdamömmu þína með rjómatertu? :púki:
(sorry smá bitur, ég myrði ca. 20 ramshorn snigla í búrinu hjá mér daglega!)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Magnaðar myndir Gvöðmundurr!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér finnst fyrsta myndin algjör snilld. Svipurinn á sniglinum er eins og "oó, he cought me!" Flottar myndir annars :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

forsetinn wrote:þessir "djöflar" komu til mín með javamosanum frá þér gamli minn....hvernig er best að losna við þá ?
ég krem þá milli fingranna og hendi þeim svo aftur oní búrið og fiskarnir éta þá upp til agna!
kristinn.
-----------
215l
Post Reply