12 stórar trúðabótíur til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

12 stórar trúðabótíur til sölu

Post by keli »

Ég er með 12stk stórar trúðabótíur til sölu.
Stórskemmtilegar, halda sig í torfu og gullfallegar. 15-25cm eða svo.

Svona stórar bótíur eru afar sjaldséðar til sölu, grípið því tækifærið á meðan það gefst :) Geta verið með svo gott sem öllum fiskum þegar þær eru komnar í þessa stærð. Sumar af þeim eru orðnar meira en 5 ára gamlar og samt ekki fullvaxanar. Þær geta orðið 20-30 ára gamlar.

Tilboð óskast. Bjánalegum tilboðum verður svarað bjánalega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
snilli fiskur
Posts: 36
Joined: 14 Dec 2008, 13:50
Location: reykjavík

Post by snilli fiskur »

hvað þarf að hafa stórt búr til að hafa eina
óska 90-250l. fiskabúri
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þær eru ekki góðar einar. Borgar sig að hafa amk 5stk saman.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Selja þessar gersemar, ertu alveg að tapa þér !?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég skil hann af því að bótíur og diskusar passa illa saman :) (maður verður að vita hvað gengur fyrir!) þetta eru mjög flottir fiskar og einstakt tækifæri!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Uss, það er nóg af þessu diskusarusli :-) um allar trissur en svona bótiu colony er ekki á hverju strái.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:evil:
Last edited by Jakob on 01 Feb 2009, 01:11, edited 2 times in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Síkliðan wrote:Off Topic: Sæll er kreppan nokkuð að fara eitthvað illa í þig eða? :?

On Topic: Trúðbótíur til sölu!
hmmm.... held að þú ættir ekkert að vera að tjá þig um sölu á fiskum!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég frussaði á skjáinn ! :púki:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er reyndar alveg rétt - svona trúðakóloníur eru ekki á hverju strái. Ég er alveg á mörkunum með að tíma þessu, en ég verð að gera pláss fyrir skötuna og arowönuna í stóra búrinu mínu. Hugsanlega verða einhverjir discusar þar líka.

Stórar trúðabótíur til sölu - einstakt tækifæri
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

bótíur

Post by Bruni »

:shock: Keli :?: Hmm..
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jámm, þetta er skandall Bruni. Það má ekki bjóða þér svosem 12stk? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er að pæla í um 5000kr/stk. Ef einhver hefur áhuga þá borgar sig að láta vita sem fyrst, ég fer líklega með þær í gæludýrabúð innan tíðar, þar sem þær verða líklega seldar á meiri pening en þetta.

Afsláttur ef margar eru teknar saman.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
NES
Posts: 5
Joined: 11 Oct 2008, 14:41
Location: Akranes

Trúðabótíur

Post by NES »

Ef þú ert ekki búinn að láta Trúðabótíurnar er ég til í að kaupa af þér
4 stk,ég er tilbúinn að borga þér 3000.-fyrir stk.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég held nú að keli fari ekki að selja þér þær á 3000kr stk :?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú getur farið og keypt þér trúðabótíudverga útí næstu gæludýrabúð á 3000kr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
NES
Posts: 5
Joined: 11 Oct 2008, 14:41
Location: Akranes

Trúðabótíur

Post by NES »

Æ þarna gerði ég líklega vitleysu :oops:
Gæti ég fengið hjá þér tvær á 5000 stk og þá fleiri ef mér fellur við þær.
Ég verð í R.vík milli kl.10 og 13 ekki með tölfu svo ef þú gengur að þessu
væri gott að þú hringdir í mig GSM.894-4620 :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég fór með bótíurnar í dýragarðinn. Þú getur kíkt þangað
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply