Búrið mitt
Búrið mitt
Gunnsa heiti ég er or ný hér á spjallinu. Er 17 ára kópavogsbúi
Mynd af stelpunni.
Er með 3 Guppy, 1 kk og tvær kvk og einn eplasnigil. Til að byrja með voru þau í litlilli 5L kúlu en núna eru þau komin í stærra 43L RENA búr með öllum græjum.. Allir svakalega ánægðir og þau eru búin að vera að synda á móti straumnum núna í svona korter.. Sýnist þetta vera einfaldar sálir sem þarf lítið til að gleðja
Hérna er litla kúlan sem fiskarnir voru í.. Eins og þið sjáið er þetta ekki besta fyrir fiskana..
Kallinn og önnur kellan. Mjög fallegur litur eins og sést. Fékk hann og snigilinn í dýrarýkinu Grensás.
Snigillinn hann Garðar
Snakeskin kellan og bleika blómið
Sendi myndir af nýja búrinu þegar allt er komið inná tölvuna.
Annars var ég að pæla hvort þið getið sagt mér hvaða fiskar geta verið með guppy fiskum.. Geta kossagúramar verið með þeim?
Svo ætlaði ég að fá mér eina lifandi plöntu í búrið, í lokinu er ein flúorpera með spegli og hún er 18W
Öll svör eru þegin með þökkum
Mynd af stelpunni.
Er með 3 Guppy, 1 kk og tvær kvk og einn eplasnigil. Til að byrja með voru þau í litlilli 5L kúlu en núna eru þau komin í stærra 43L RENA búr með öllum græjum.. Allir svakalega ánægðir og þau eru búin að vera að synda á móti straumnum núna í svona korter.. Sýnist þetta vera einfaldar sálir sem þarf lítið til að gleðja
Hérna er litla kúlan sem fiskarnir voru í.. Eins og þið sjáið er þetta ekki besta fyrir fiskana..
Kallinn og önnur kellan. Mjög fallegur litur eins og sést. Fékk hann og snigilinn í dýrarýkinu Grensás.
Snigillinn hann Garðar
Snakeskin kellan og bleika blómið
Sendi myndir af nýja búrinu þegar allt er komið inná tölvuna.
Annars var ég að pæla hvort þið getið sagt mér hvaða fiskar geta verið með guppy fiskum.. Geta kossagúramar verið með þeim?
Svo ætlaði ég að fá mér eina lifandi plöntu í búrið, í lokinu er ein flúorpera með spegli og hún er 18W
Öll svör eru þegin með þökkum
Kossagúramar geta verið með þeim en þeir verða full stórir fyrir 43l búr. Svo getur líka verið erfitt að gefa þeim þar sem þeir éta aðallega af botninum og þar af leiðandi fengið voðalega lítið af mat.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Fínasti karl - kallast þetta ekki moscow blue eða eitthvað þannig?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þá erum við búin að bæta í búrið eftir dauðsfallið (kk guppinn dó fyrir skömmu). Við fengum okkur 4 fiska til viðbótar, eitt platy par. Kellan er með mikkamús dæmið og kallinn er rauður með svartri línu. Svo fengum við okkur tvær rosalega stórar flottar guppy kellur tilviðbótar. Skelli inn myndum þegar ég get. Báðar eru nálægt goti og við ætlum að bíða með að kaupa okkur annan kk þangað til við erum búin að sjá hvað kemur úr þeim 4 gotum sem verða á næstunni.
Annars var ég að velta því fyrir mér hvað ætti að gefa seiðunum að éta, hvaða aðstöðu þurfa þau. Og hvort að maður ætti að gefa fiskunum í búrinu eitthvað fleira en þessar flögur sem þeir fá? Við erum að nota tvær gerðir sittá hvað, frá RENA og SERA.. Bæði samt gular, grænar og rauðar flögur. Eitthvað lifandi (helst ódýrt) sem þau myndu hafa gaman af?
Annars var ég að velta því fyrir mér hvað ætti að gefa seiðunum að éta, hvaða aðstöðu þurfa þau. Og hvort að maður ætti að gefa fiskunum í búrinu eitthvað fleira en þessar flögur sem þeir fá? Við erum að nota tvær gerðir sittá hvað, frá RENA og SERA.. Bæði samt gular, grænar og rauðar flögur. Eitthvað lifandi (helst ódýrt) sem þau myndu hafa gaman af?
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
Sá í trítu eitthvað sem heitir hrein egg af artemia salina og á að klekja út.. Eru þetta bara þurrkuð en samt lifandi egg? Er að spá í að kaupa þannig fyrir seiðin, en geta fullorðinr fiskar líka étið svona? Og geta alveg glæný seiði líka étið svona? Þetta eru 100ml á 1620, er til eitthvað svipað en ódýrara í öðrum búðum?
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Þetta fæst líka í Dýraríkinu og ég yrði ekki hissa ef strákarnir í Dýragarðinum bjóða upp á þetta líka
Ég á svona dollu frá Trítlu sem ég er búin að eiga ansi lengi, maður
notar svo geggjað lítið af þessu í einu, en artemíu egg eru yfirleitt ekki ódýr.
Þú þarft að hafa auka loftdælu til að klekja þeim út, á trítlu dæminu
eru nákvæmar leiðbeiningar hvernig á að græja þetta, salt magn o.s.frv.
Fylgir áræðanlega með hjá hinum búðunum líka samt, hringdu
bara og tjékkaðu á þessu
Ég á svona dollu frá Trítlu sem ég er búin að eiga ansi lengi, maður
notar svo geggjað lítið af þessu í einu, en artemíu egg eru yfirleitt ekki ódýr.
Þú þarft að hafa auka loftdælu til að klekja þeim út, á trítlu dæminu
eru nákvæmar leiðbeiningar hvernig á að græja þetta, salt magn o.s.frv.
Fylgir áræðanlega með hjá hinum búðunum líka samt, hringdu
bara og tjékkaðu á þessu
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
já já endist heillengi, sérstaklega fyrir svona smáhobbísta eins
og okkur, fer nú eflaust hraðar hjá liðinu sem er með nokkra rekka að rækta
En þú þarft ekkert að gefa þeim artemíu seiðunum, þau spjara sig alveg
fínt á muldu þurrfóðri En það er reyndar bara gaman að fóðra artemíu
En já þá er lítil loftdæla alveg nóg, svo geturðu líka keypt þér oggu ponsu
stærri loftdælu og tengt tvær lofslöngur við hana, eina í búrið og hina fyrir artemíuna
og okkur, fer nú eflaust hraðar hjá liðinu sem er með nokkra rekka að rækta
En þú þarft ekkert að gefa þeim artemíu seiðunum, þau spjara sig alveg
fínt á muldu þurrfóðri En það er reyndar bara gaman að fóðra artemíu
En já þá er lítil loftdæla alveg nóg, svo geturðu líka keypt þér oggu ponsu
stærri loftdælu og tengt tvær lofslöngur við hana, eina í búrið og hina fyrir artemíuna