Það er ansi misjafnt hvað maður þarf að hreinsa filterinn oft.
Búrstærð. filterinn, fiskar, fóðrun osf spila þar inn. Í smærri búrum með litlum hreinsibúnaði er gott að þrífa filterinn oftar en ekki. Td. einu sinni í viku eða við hver vatnsskipti.
Best er að finna þetta bara sjálfur, ef svamparnir eru orðir haugskítugir þá þarf líklega að þrífa filterinn oftar en ef lítil sem engin drulla er komin þá má líða lengra á milli.
Er með orginal Juwel dælu í 120l búrinu
Tunnudælu í 54l búrinu
Rena minnstu dæluna í 40l búrinu
ég þarf þá að drullast til að hreinsa þetta..það er kannski ástæðan fyrir þörungamyndun í búrinu...
já þá veistu að þú þarft ekki að þrífa tunnudæluna a viku frestu kannski einu sinni i mánuðu þar sem að þetta er ekki stórt búr sem er við tunnudæluna.Þú ættir kannski að lesa bæklingin sem fylgdi tunnudæluni þar stendur hvernig á að þrífa hana og svoleiðis.