Hvar finnur maður fínan svartan sand?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvar finnur maður fínan svartan sand?
Ég er að leita að fínum svörtum sandi til að setja í búr hjá mér. Keypti sandkassasand í björgun, en hann er eiginlega of fínn, verður að hálfgerðri drullu þegar maður skolar hann.
Einhverjar hugmyndir hvar ég finn svoleiðis? Ég er að leita að einhverju af svipuðum grófleika og sundlaugarfiltersandinum, bara svart.
Vargur, Þú varst með einhvern svona sand hjá þér var það ekki? Hvar fékkstu hann?
Einhverjar hugmyndir hvar ég finn svoleiðis? Ég er að leita að einhverju af svipuðum grófleika og sundlaugarfiltersandinum, bara svart.
Vargur, Þú varst með einhvern svona sand hjá þér var það ekki? Hvar fékkstu hann?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Lítur út fyrir að ég þurfi að gera mér ferð á eyrarbakka, sandkassasandurinn myndi líklega gera búrið mitt gruggugt í marga mánuði
Var vesen að þrífa þennan sand andri?
Var vesen að þrífa þennan sand andri?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
nei ég get ekki sagt það. ég var mjög ánægður með þennan sand, þetta var þegar búrið mitt var alltaf gruggugt og ég var farinn að gruna sandinn, þessvegna skipti ég í möl.
En gruggið hélt reyndar áfram þar til ég fékk mér UV-ljósið þannig að ég væri alveg til í að prófa sandinn aftur, mér finnst hann miklu flottari en mölin.
Ég var reyndar ekkert rosalega duglegur að ryksuga botninn á þessum tíma og það gæti vel hafa orsakað gruggið líka.
En gruggið hélt reyndar áfram þar til ég fékk mér UV-ljósið þannig að ég væri alveg til í að prófa sandinn aftur, mér finnst hann miklu flottari en mölin.
Ég var reyndar ekkert rosalega duglegur að ryksuga botninn á þessum tíma og það gæti vel hafa orsakað gruggið líka.
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Fór í múrbúðina og fékk 75kg af pússningarsandi á 1500kr. Ódýrara en að keyra útá eyrarbakka þannig að ég læt það duga. Núna hefst hamingjan við að skola hann
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Er búinn að setja einn poka í búrið. Eftir töluvert föndur við að skola hann þá kemur það *mjög* vel út finnst mér. Búrið var gruggugt í gærkvöldi en orðið tært í morgun. Mátt alveg gera ráð fyrir amk 1klst í að skola einn poka samt
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Svosem svipað og andri póstaði..
Hann er fínni en hann lítur út fyrir að vera, og dekkri.. Myndin er ööörlítið yfirlýst hjá mér.
Hann er fínni en hann lítur út fyrir að vera, og dekkri.. Myndin er ööörlítið yfirlýst hjá mér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net