Guðmundur 2009

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Guðmundur 2009

Post by Gudmundur »

Ég ætla að reyna að setja inn reglulega myndir úr búrunum mínum hér
á einn stað

til að byrja með ætla ég að sína ykkur hversu rauðar kerlingarnar verða hjá mér í red cherry rækjunni, karlarnir fá ekki eins mikið af lit á búkinn en þeir synda út um allt sem kerlingin gerir ekki

Image

náði ekki betri mynd vegna mikils gróðurs
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Hvað ertu með mörg búr í gangi núna ?
Farðu svo að koma með frontunar í fóstur...
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

bara 9 búr þannig að lítið er hægt að gera
kem til þín fljótlega forseti góður
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

rosalega flott
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er rosalega flottur litur.

Ég hef verið að spá í að fá mér eitthvað svona lítið búr í vinnnua, gætu þessar rækjur hugsanlega hentað í smábúr? Án hitara og alles?
Eru þær að fjölga sér hjá þér?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þær þurfa ekkert nema að vatnið haldist stöðugt
ég var með þær í 10 ltr búri í nokkra mánuði án alls nema aðeins af javamosa og þær voru að fjölga sér þar síðan setti ég flestar í annað búr en ennþá eru nokkrar í 10 ltr búrinu og þær fjölga sér þar ennþá og líka í nýja búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ancistus eru að reyna að koma upp seiðum í einu búri hjá mér og var þetta grey að skoða gróðurinn
Image
liturinn að byrja að koma og það er ennþá með kviðpokann þannig að það er bara nokkra daga gamal
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

í 240 ltr búri er bland af fiskum vegna plássleysis
og þar eru td. 15 congo tetrur
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Einnig í 240 ltr
4 stk Herotilapia multispinosa
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

9 corydoras
Og þar af 2 stk corydoras paleatus

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rosalega fínar myndir, sérstaklega af corydoras. Væri flottari ef kribbinn væri ekki á myndinni :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

já kribba karlinn var að þvælast þarna
er með 2 kribba í þessu búri nýbúinn að kaupa karl en kerlan er búin að vera lengi í búrinu og er ekki alveg sátt við að fá svona ungan karl en það breytist

kribba karlinn
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

úr 240 ltr
5 stk pseudotropheus elongatus (Mpanga)

Image

og 2 stk Pseudotropheus flavus

Image

2 stk maylandia zebra albino

Image

vatnið í búrinu er frekar mjúkt þannig að mbunurnar sýna ekki fulla liti þær hafa líka verið að narta í sporðana á congo tetrunum og regnbogunum og aðeins hræra upp í búrinu en ekkert alvarlegt hefur gerst þessa mánuði sem þeir hafa verið í búrinu
þegar ég nenni að rústa búrinu þá færi ég þær annað
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

ég er með einn mjög svipaðan þessum hvíta nema hann er ekki með rauðu augun. ég er bara svo sauðheimskur á þessi nöfn að ég þarf bara að láta greina þau fyrir mig
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

audun wrote:ég er með einn mjög svipaðan þessum hvíta nema hann er ekki með rauðu augun. ég er bara svo sauðheimskur á þessi nöfn að ég þarf bara að láta greina þau fyrir mig
greina nöfnin ?

er það þessi ?
Image
maylandia estherae
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Heyrðu Guðmundur, ég held þú ættir bara að hætta að flísa og fara að mynda.
Hvernig í andsk.... ferðu að því að taka svona flottar myndir?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ásta wrote:Heyrðu Guðmundur, ég held þú ættir bara að hætta að flísa og fara að mynda.
Hvernig í andsk.... ferðu að því að taka svona flottar myndir?
eftir mörg ár með vélina þá er ég að átta mig á stillingum sem nýtast í þessari myndatöku
en ég næ ekkert endilega góðri mynd í fyrsta skoti stundum þarf ég að taka tvær myndir :lol:

þínar myndir hafa verið að batna og þar sem þín vél bíður upp á meiri skerpu áttu að geta tekið talsvert betri myndir en ég á mína vél þannig að þetta er allt spurning um stillingar
ég gæti gefið þér eitt ráð og þú værir um leið með miklu betri myndir en ég en þá færi ég að gráta þannig að ég segi ekki neitt :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég sest þá bara ofan á þig og næ því þannig úr þér :P
:sjúkrabíll: :sjúkrabíll:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

:shock: ha Ásta :shock: má það ?

þessi mynd er þá fyrir þig Ásta til að reyna að róa þig niður

flavus karl sem er í öðru búri
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

tók nýja af albino karlinum
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fallegur blái liturinn.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

fallegar myndir og fallegir fiskar.. :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Cintrinellum

Image

þessi var upp í búð en annars er frúin búin að eiga þennan síðan 2002
hann er einn í búri og verður það þar til að ég næ að flytja í kofann minn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað er hann orðinn gamall þessi? Man eftir honum úr Fiskabúr.is og ekki oft sem að maður sér svona "single fish tank" hér á íslandi í heimahúsum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

held að hann sé 2000 módel
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég setti á síðuna mína link
hvernig leggst þetta dagbókar form í ykkur
mér fynnst að myndirnar njóti sín betur og einfaldara að skoða en hvað finnst þér ?

http://www.fiskabur.is/burin_min_dagbok.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Líst vel á þetta, en þú neyðist samt til þess að minna okkur á þetta hérna :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Guðmundur, mjög skemmtilegar myndir og texti. Líst vel á þetta.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Líst vel á þetta, en þú neyðist samt til þess að minna okkur á þetta hérna :)
keli ég er að minna þig á þetta
http://www.fiskabur.is/burin_min_dagbok.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Skemmtilegt, og fallegir gúbbar - verður gaman að sjá hvernig þessi stofn heldur sér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply