Varðandi eplasnigla

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Lexa
Posts: 17
Joined: 07 Jan 2009, 18:14

Varðandi eplasnigla

Post by Lexa »

er í smá vandræðum hérna .. er með epla snigla en ég hef ekki hugmynd hvaða kyn þeir eru..
*er einhvernveginn hægt að kyngreina þá?
*og svo annað.. ég held að þeir hafi verið að para sig um daginn en þeir klesstu sér svona saman og ef það reynist rétt, hvenar má ég þá búast við hrognum :)
*og svo eitt svona að lokum... þeir klesstu sér líka saman núna um daginn í yfirborðinu og mynduðu einhvernveginn sog þannig að það komi svoina eins og "hvirfilbylur" í vatninu fyrir ofan þá. hehe hvað er það eiginlega ?

eins og sést kanski þá hef ég ekkert vit á sniglum :) en vonast eftir svörum :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta hljómar eins og þú sért með par og þá er von á eggjaklasa. Einfaldast er að kyngreina eplasnigla þegar karlinn reynir að setja í kerluna eina og þú varst að lýsa.
Eplasniglar sjúga oft fæðu af yfirborðinu og það er sennilega það sem þú meinar með hvirfilbil hvernig sem þér datt svo sem sú samlíking í hug.
Post Reply