Starfsfólk í fiskaverslunum...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Starfsfólk í fiskaverslunum...
Ég skellti mér í Dýraríkið í Garðabæ í dag og þegar ég var að skoða fiskana heyrði ég útundan mér þegar að starfsmaður þar var selja fólki gullfiska í lítið búr.
Hann gaf mikil og mörg ráð sambandi við meðferðina á gullfiskunum áður en þeir færu í búrið sem virtust svo sem ágæt en þegar hann fór að keppast við að selja fólkinu einhverja dropa til að setja í vatnið þá fór ég að sperra eyrun, ég náði svo sem ekki alveg málinu með dropana en þeir virtust allra meina bót og áttu nánast að lífga fiskana upp frá dauðum.
Í framhaldi af dropatalinu kom þó aðalmálið, starfsmaðurinn sagði fólkinu að setja einungis kalt vatn úr krananum í búrið og fara svo með búrið í baðkarið og setja það þar í heitt vatn til að hita vatnið í rétt hitastig.
!!!'???
Ég fann mig knúinn til að skipta mér aðeins af og sagði að það væri í fína lagi að blanda bara vatnið í rétt hitastig beint úr krananum en kappinn var snöggur að svara að hann ráleggi fólki alltaf að gera þetta svona út af súrefninu.
Ég fór að hugsa, er þetta eitthvað sem starfsfólki þarna er uppálagt af sínum yfirmönnum að segja við kúnnana eða er þetta rugl bara samið á staðnum ?
Hann gaf mikil og mörg ráð sambandi við meðferðina á gullfiskunum áður en þeir færu í búrið sem virtust svo sem ágæt en þegar hann fór að keppast við að selja fólkinu einhverja dropa til að setja í vatnið þá fór ég að sperra eyrun, ég náði svo sem ekki alveg málinu með dropana en þeir virtust allra meina bót og áttu nánast að lífga fiskana upp frá dauðum.
Í framhaldi af dropatalinu kom þó aðalmálið, starfsmaðurinn sagði fólkinu að setja einungis kalt vatn úr krananum í búrið og fara svo með búrið í baðkarið og setja það þar í heitt vatn til að hita vatnið í rétt hitastig.
!!!'???
Ég fann mig knúinn til að skipta mér aðeins af og sagði að það væri í fína lagi að blanda bara vatnið í rétt hitastig beint úr krananum en kappinn var snöggur að svara að hann ráleggi fólki alltaf að gera þetta svona út af súrefninu.
Ég fór að hugsa, er þetta eitthvað sem starfsfólki þarna er uppálagt af sínum yfirmönnum að segja við kúnnana eða er þetta rugl bara samið á staðnum ?
Re: Starfsfólk í fiskaverslunum...
WTF BBQ var maðurinn ekki að grínast í fólkinu bara Að hita búrið upp í baðkerinu er fáránlega flókin leið. Hvað gerir maður þá við 200l búr til að hita það ?? Ræður sér nokkra krafta jötna til að bera það á milli og biður til æðri máttarvalda að botnin haldiVargur wrote: Í framhaldi af dropatalinu kom þó aðalmálið, starfsmaðurinn sagði fólkinu að setja einungis kalt vatn úr krananum í búrið og fara svo með búrið í baðkarið og setja það þar í heitt vatn til að hita vatnið í rétt hitastig.
!!!'???
staðnum ?
Ef maður hefur tímann til að bíða eftir að búrið hitni í baðkerinu er þá ekki alveg eins gott að setja bara hitarann í búrið og bíða spakur meðan hann vinnur vinnuna sína !
Ég man eftir að hafa heyrt ráðleggingar um að nota ekki hitaveituvatn í búrin heldur sjóða vatn úr kaldakrananum til að forðast steinefnin í heita vatninu. Ég hef að vísu aldrei farið eftir þeirri ráðleggingu og mínir fiskar lifað ágætu lífi hingað til.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hehe ég gæti ekki einu sinni haldið á 30 L búri á milli baðkars og þess staðs sem það ætti að vera á en hvað svo ef fólk á ekki einu sinni baðkar? hehe oft voðalega vitlaust fólk að vinna þarna í þessum Dýraríkisverslunum. Minnir að ég hafi heyrt einmitt álíka heimskulegar ráðleggingar svona útundan mér í þessum verslunum
200L Green terror búr
LOL svo lengi sem það er þetta brúna ekki þeta eitur græna þá fær maður þvílíkt flottan hnakka lit ...bara að passa skamtinn svo maður endi ekki eins og gulrót.bryndis wrote:Já, líka mjög sniðugt að setja þá út í baðið hjá manni, maður fær mjög fallegan lit eftir sera-böðin.gudrungd wrote:mig vantar einmitt svona ofurnáttúrulega dropa, nota þetta sjálf ef ég er eitthvað slöpp
Re: Starfsfólk í fiskaverslunum...
Þetta er bara dæmigert fyrir íslenska "sérfræðinga" á þessari öld, þarf ég nokkuð að nefna dæmiVargur wrote: Ég fór að hugsa, er þetta eitthvað sem starfsfólki þarna er uppálagt af sínum yfirmönnum að segja við kúnnana eða er þetta rugl bara samið á staðnum ?
Við þyrftum að hafa nafnspjöld sem á stendur fiskaspjall.is. Við getum svo afhent fólki þau í búðum þegar verið er að plata það
Re: Starfsfólk í fiskaverslunum...
Góð hugmyndRodor wrote:Þetta er bara dæmigert fyrir íslenska "sérfræðinga" á þessari öld, þarf ég nokkuð að nefna dæmiVargur wrote: Ég fór að hugsa, er þetta eitthvað sem starfsfólki þarna er uppálagt af sínum yfirmönnum að segja við kúnnana eða er þetta rugl bara samið á staðnum ?
Við þyrftum að hafa nafnspjöld sem á stendur fiskaspjall.is. Við getum svo afhent fólki þau í búðum þegar verið er að plata það
legg til að hann verði fenginn til að halda smá fyrirlestur um uppsetningu og viðhald á fiskabúrum fyrir okkur á opnum fundi hjá Skrautfiski.... helst með sýnikennslu!Cundalini wrote:Mér líst strax vel á þennann náunga og vill fá hann hingað á spjallið.
Þessir dropar sem hann er að tala um eru þetta ekki bara amfetamínsterar
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
gudrungd wrote:legg til að hann verði fenginn til að halda smá fyrirlestur um uppsetningu og viðhald á fiskabúrum fyrir okkur á opnum fundi hjá Skrautfiski.... helst með sýnikennslu!Cundalini wrote:Mér líst strax vel á þennann náunga og vill fá hann hingað á spjallið.
Þessir dropar sem hann er að tala um eru þetta ekki bara amfetamínsterar
Hehe já mér þætti gaman að sjá hvernig hann fer að því að halda á einu 200L fiskabúri bara sisvona inn í bað til að hita vatnið í því því það þarf líklegast að hita vatnið í þessum stóru búrum líka
200L Green terror búr
:)
málið með heita vatnið er sko það að það er kísill í heitu vatni á íslandi sem gefur svona hvít skám á glerið annað en það er það fullkomlega meinlaust að nota það svo framalega sem maður notar galdradropa auðvitað
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
110L
60L
54L
25L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
garg! ég frussaði kaffibollanum yfir skjáinn!gudrungd wrote:legg til að hann verði fenginn til að halda smá fyrirlestur um uppsetningu og viðhald á fiskabúrum fyrir okkur á opnum fundi hjá Skrautfiski.... helst með sýnikennslu!Cundalini wrote:Mér líst strax vel á þennann náunga og vill fá hann hingað á spjallið.
Þessir dropar sem hann er að tala um eru þetta ekki bara amfetamínsterar
en ég sé þetta í anda gæjann vera að spá í að koma 270ltr búri í baðkar! hahaha
en ég man eftir því sem barn með gullfiskakúlu. mamma sauð alltaf allan sand og plastgróður 1x í viku! notaði svo kallt vatn og soðið vatn í bland.
sæi mig í anda að fara að fylla 350lt burið í horninu á þennan veg!
Re: :)
alexus wrote:málið með heita vatnið er sko það að það er kísill í heitu vatni á íslandi sem gefur svona hvít skám á glerið annað en það er það fullkomlega meinlaust að nota það svo framalega sem maður notar galdradropa auðvitað
Hmm.. Meinaru í heita vatninu Guðrún? Efast um að það sé kísill í kalda. Ekki nema það sé kísill í heita og annað efni í kalda sem gerir líka hvítar rákir.. Þá ætti það litlu að skipta hvort maður notar heitt eða kalt?gudrungd wrote:btw. það eru líka efni í kalda vatninu sem gera hvítar rákir og.......(trommusláttur!) í flestum hverfum á höfuðborgarsvæðinu þessa síðustu og verstu tíma er heita vatnið upphitað kalt vatn, þú getur fengið upplýsingar um það hjá orkuveitunni hvort það er þar sem þú býrð. (TATA!)
Það er kalk og fleiri steinefni í kalda vatninu sem valda rákum alveg eins og í heita vatninu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net