Hvar fær maður bestu fiskana?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvar fær maður bestu fiskana?
Ég er nýr í þessu hobbýi og langar að heyra (frá aðila sem á ekki hagsmuna að gæta) hvar er best að versla fiska og fylgihluti? Er núna að hugsa um gotfiska aðalega?
Takk fyrir
Snorrinn
Takk fyrir
Snorrinn
ég hef séð flotta gotfiska í öllum búðunum
og ef ég væri að leita færi ég í allar búðirnar og tæki bara það besta
og ef ég væri að leita færi ég í allar búðirnar og tæki bara það besta
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ég myndi líka líta við hjá Vargi... Hann er með fullt af fiskum og fylgihlutum á betri kjörum en gengur og gerist í búðunum...
http://www.fiskaspjall.is/viewforum.php?f=29
http://www.fiskaspjall.is/viewforum.php?f=29
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Þó skal hafa í huga að þótt sumir séu oftar dýrari en aðrir þá skiftir öllu máli að fá fisk í þeim gæðum sem maður leitar eftir
ef ég hefði haft laust búr um daginn hefði ég keypt tvo fiska í Dýraríkinu því þeir stóðust mínar kröfur og ég hafði ekki séð þá góða í öðrum búðum og þá skifti verðið ekki svo miklu ef þið skiljið hvað ég á við
ef ég hefði haft laust búr um daginn hefði ég keypt tvo fiska í Dýraríkinu því þeir stóðust mínar kröfur og ég hafði ekki séð þá góða í öðrum búðum og þá skifti verðið ekki svo miklu ef þið skiljið hvað ég á við
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
mér finnst reyndar ekki vera neitt til í dýraríkinu af fiskum.... sennilega af því að þeir eiga ekkert af því sem ég vil! ég neyðist til að versla varahluti sem þeir hafa einokun á en reyni frekar að panta á netinu fiskó er einmitt líka fín, mér finnst einstaklingsframtakið mun meira virði en verslunarkeðjur með illa upplýstu starfsfólki.Kolli93 wrote:EiríkurArnar wrote:það sem er eina góða við þetta blessaða dýraríki að það er lang flest til þar... og það er opið á sunnudögum (eini tíminn sem ég kemst að skoða)
líka opið i fiskó á sunnudögum
sjálf fer ég orðið beint í dýragarðinn, æðisleg þjónusta og þæginlegt að fara þangað og þeir vita hvað þeir eru að gera og með sanngjörn verð:)
þeir fá einnig sendingu að öllum líkindum á fimmtudagin eftir viku fiska og gróður.
annars hef ég bara yfirleitt rúllað hringinn í búðirnar og keypt sitt lítið af hverju á hverjum stað
þeir fá einnig sendingu að öllum líkindum á fimmtudagin eftir viku fiska og gróður.
annars hef ég bara yfirleitt rúllað hringinn í búðirnar og keypt sitt lítið af hverju á hverjum stað
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Ég get ekki verið sammála því, hef heyrt ansi marga lenda í sjúkdómavandræðum með fiska frá honum. Svosem ekki honum að kenna, en birginn hans er greinilega ekki með allt á hreinu.Mörðurinn wrote:Tjörva
Hinsvegar eru verðin hjá honum frekar hagstæð, ef maður vill taka sénsinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ekkert slæmnt út á Tjörvar sjálfan að gera.Byrgirinn er bara ekki góður þú getur feingið stærri eða minni en þú pantaðir. svo er doltið um það að það séu að koma vitlaus afbrigði,en það getur einginn kept við verðinn hjá kallinum.
Nema kanski þeir sem eru að rækta hér heima.en það er náturlega eithvað takmarkað við tegundir eins og er.
Mín reynsla er bara góð eins og er.
Nema kanski þeir sem eru að rækta hér heima.en það er náturlega eithvað takmarkað við tegundir eins og er.
Mín reynsla er bara góð eins og er.
Það er hægt að fá góða fiska allsstaðar og jafnvel slæma fiska líka en að segja að Tjörvi sé með bestu fiskana er hreinlega fáranlegt og sá sem það segir hefur sennilega ekki keypt fiska annarsstaðar.
Ég hef ekkert á móti Tjörva nema síður sé enda kaupi ég stundum fiska af honum en reynsla fólks af þessum pöntunum er hjá ansi mörgum frekar slæm.
Ég hef ekkert á móti Tjörva nema síður sé enda kaupi ég stundum fiska af honum en reynsla fólks af þessum pöntunum er hjá ansi mörgum frekar slæm.
það getur engin verslun verið betri en varan sem hún selur. ef að Tjörvi kaupir af vondum byrgja þá er það eins og maður panti á netinu beint frá þessum aðila. hann tekur nánast enga áhættu nema að maður sæki ekki fiskinn. þetta er bara ákveðinn tegund af þjónustu, hann er milliliður og tekur litla áhættu og örugglega ekkert rosalega þóknun fyrir. ef maður verslar við verslanir með lager þá veit maður að maður er líka að borga fyrir húsnæðið, launin og rýrnunina. sumir hafa reynslu og ráðleggingar og sumir tala út úr r****atinu á sér. ef maður verslar af einstaklingum borgar maður ekki skatt og fær enga ábyrgð heldur þarf að treysta honum persónulega.
Maður tekur meiri áhættu við að versla við Tjörva, því að fiskarnir sem maður pantar sér koma beint frá byrgjanum og maður verður að taka við þeim strax og þeir koma og það verður að taka við þeim, sama í hvaða ástandi þeir eru.
En fiskarnir eru oft fallegir sem maður fær
Annars versla ég oftast við dýragarðinn, Trítlu, Fiskó og hérna viewtopic.php?t=6188
En fiskarnir eru oft fallegir sem maður fær
Annars versla ég oftast við dýragarðinn, Trítlu, Fiskó og hérna viewtopic.php?t=6188
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ég ætlaði nú ekki að tjá mig mikið um hvar mér þykja fiskarnir bestir en þar sem komnar eru ansi margar skoðanir þá get ég svo sem upplýst um hvar mér finnast fiskarnir bestir.
Að mínu mati hafa Dýragarðurinn og Dýraríkið út í hrauni vinninginn.
Strákarnir í Dýragarðinum búa yfir mestu þekkingunni og eru með góða fiska á sanngjörnu verði.
Dýraríkið í hrauninu hefur verið í sérklassa með gæði fiska að undanförnu en ókosturinn er fáranlega hátt verð og ef Róbert er ekki á staðnum er stundun nánast óhæft starfsfólk í afgreiðslu og ráðleggingum sem getur ferið slæmt fyrir nýliða.
Að mínu mati hafa Dýragarðurinn og Dýraríkið út í hrauni vinninginn.
Strákarnir í Dýragarðinum búa yfir mestu þekkingunni og eru með góða fiska á sanngjörnu verði.
Dýraríkið í hrauninu hefur verið í sérklassa með gæði fiska að undanförnu en ókosturinn er fáranlega hátt verð og ef Róbert er ekki á staðnum er stundun nánast óhæft starfsfólk í afgreiðslu og ráðleggingum sem getur ferið slæmt fyrir nýliða.