En sendið þið ekki út svona bæklinga með búrunum og upplýsingum um þau ? Ég sendi einhverntíman póst á fiskabúr.is en hef ekkert heyrt
Um daginn var eitthvað tölvuvesin í fyrirtækinu og töpuðust ýmis gögn, sennilega var pósturinn þinn þar á meðal. Sendu bara aftur fyrirspurn á netfangið og þá ætti bæklingurinn að skila sér.
Á heimasíðu Juwel má líka finna allar uppl.
http://www.juwel-aquarium.de/en/aquarium.htm
Hér er ný mynd af búrinu. Ég er bara nokkuð ánægður með uppstillinguna á á ekki von á neinum stórum breytingum á næstu dögum nema hugsanlega að reyna að bæta eitthvað lýsinguna.
Í búrinu er innbyggða Juwel dælan (1000 l/klst) og svo smellti ég einnig í það Rena Xp3 tunnudælu, inntakið á tunnudælunni er ofan í inn-byygðu dælunni til að særa ekki augað og svo er úttakið efst hinu megin í búrinu þar sem lítið ber á því.
Íbúarnir eru núna,
8 stk kingsizei, þar af eru 5 kk til að fá lit og fjör í búrið.
3 venustus 7-8cm
7 demasoni
4 compressiers ca 10cm
2 Aulnacara albino-red 6-7cm
1 Aulancara o.b 9cm
3 Melanochromis neon spot
2 Haplochromis. sp. “All Red” (Victoríuvatns sikliður)
Botnfiskar.
1 Synodontis petricola 10cm
1 Synodontis decurus
2 Brúsknefir
Nokkrar svipmyndir.

Haplochromis. sp. “All Red” og Aulnacara ob. í dansi.

Kingsizei konungur.

Venustus.

D. compressiers.

Aul. ob ofl.