720 lítra Monsterbúr
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þrátt fyrir að vera skelfileg mynd, þá er gaman að sjá þá náskyldu Palmas Palmas og Palmas Polli saman á mynd.
Palmas Palmas eru með mjög fallegt mynstur og litsterkir en eru því miður mjög feimnir og halda sig alltaf aftarlega og í felum:
Mér skilst að einn Palmas palmas hafi selst fyrir utan mína tvo þegar þeir komu til landsins, það væri gaman ef einhver vissi hvar hann væri niðurkominn og hvort hann væri jafn feiminn.
Palmas Palmas eru með mjög fallegt mynstur og litsterkir en eru því miður mjög feimnir og halda sig alltaf aftarlega og í felum:
Mér skilst að einn Palmas palmas hafi selst fyrir utan mína tvo þegar þeir komu til landsins, það væri gaman ef einhver vissi hvar hann væri niðurkominn og hvort hann væri jafn feiminn.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
búrið er ekki spennandi að sjá núna þar sem ég fjarlægði mest-allan gróður vegna hvítblettaveiki fyrr í mánuðinum.sigurgeir wrote:nennir þú að láta heildar mynd af búrinu ?
hérna er mynd sem er tekin í byrjun janúar:
annars er ég að fara í breytingar á búrinu um helgina, bæta við möl, gróðri og gera fínt.
Er með 90kg af möl núna en ætla að bæta við 45kg til viðbótar.
Kem með myndir af því þegar það er ready.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jæja þá eru 130kg af möl í búrinu og loksins nógu djúp möl til að planta allstaðar.
Ég endurraðaði aðeins í búrinu en bætti svo við í dag tveimur flottum rótum úr Dýragarðinum með áföstum plöntum, önnur með tveimur risa-Anubias og hin með Java burkna sem kallast 'Windeløv'.
Það eru 17 gróðurtegundir í búrinu ef ég tel rétt.
Fyrir:
Eftir:
og ein af Tigernum í bónus:
Ég endurraðaði aðeins í búrinu en bætti svo við í dag tveimur flottum rótum úr Dýragarðinum með áföstum plöntum, önnur með tveimur risa-Anubias og hin með Java burkna sem kallast 'Windeløv'.
Það eru 17 gróðurtegundir í búrinu ef ég tel rétt.
Fyrir:
Eftir:
og ein af Tigernum í bónus:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Nú er Polypterus fjöldinn kominn uppí góða tölu; 30stk
2x Polypterus Palmas palmas
6x Polypterus Palmas polli
4x Polypterus Ornatipinnis
1x Polypterus Bichir lapradei
1x Polypterus Retropinnis
2x Polypterus Delhezi
4x Polypterus Senegalus
2x Polypterus Senegalus albino
8x Ropefish / Erpetoichthys calabaricus
6 af þeim eru að vísu í 60L búri inní geymslu að stækka en það er gaman að þessu...
2x Polypterus Palmas palmas
6x Polypterus Palmas polli
4x Polypterus Ornatipinnis
1x Polypterus Bichir lapradei
1x Polypterus Retropinnis
2x Polypterus Delhezi
4x Polypterus Senegalus
2x Polypterus Senegalus albino
8x Ropefish / Erpetoichthys calabaricus
6 af þeim eru að vísu í 60L búri inní geymslu að stækka en það er gaman að þessu...
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
takk fyrir það
Annars er ég búinn að vera að bæta við meiri gróðri smám saman, svona lítur þetta út núna (ég var með súrefnisstút á annari tunnudælunni þegar ég tok myndirnar, þessvegna er allt í loftbólum..)
svo er búinn að vera að koma ljótur þörungur á sumar plönturnar, fann ekki alveg út hvers konar þörungur þetta er og af hverju hann kemur??
en ég gruna að það sé ljósatíminn því Sunriser tölvan sem ég nota hefur kveikt á búrinu í 12klst áður en næturljósið tekur við.
Ég setti timer á ljósin þannig að nú er bara kveikt á aðalljósinu í 9klst, næturljós í 9klst og svo alveg myrkur í 6 tíma.
Vonandi batnar þetta við það:
og ein af nokkrum Polypterus að skemmta sér í gróðrinum:
Annars er ég búinn að vera að bæta við meiri gróðri smám saman, svona lítur þetta út núna (ég var með súrefnisstút á annari tunnudælunni þegar ég tok myndirnar, þessvegna er allt í loftbólum..)
svo er búinn að vera að koma ljótur þörungur á sumar plönturnar, fann ekki alveg út hvers konar þörungur þetta er og af hverju hann kemur??
en ég gruna að það sé ljósatíminn því Sunriser tölvan sem ég nota hefur kveikt á búrinu í 12klst áður en næturljósið tekur við.
Ég setti timer á ljósin þannig að nú er bara kveikt á aðalljósinu í 9klst, næturljós í 9klst og svo alveg myrkur í 6 tíma.
Vonandi batnar þetta við það:
og ein af nokkrum Polypterus að skemmta sér í gróðrinum:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Bichir Lapradei og Palmas Palmas lágu svo rólegir saman úti í horni áðan að ég varð að reyna að ná mynd af þeim, þessir tveir eru í miklu uppáhaldi hjá mér:
Polypterus verða seint kallaðir litsterkir fiskar en þessir tveir eru nokkuð góðir
(nota ekki flass)
Ég skipti um fóður fyrir Polypterus-ana mína fyrir rúmum tveimur mánuðum og fór að gefa að mestu leiti New Life Spectrum botntöflur og ég sé þónokkurn litamun á þeim, grænn litur á Palmas polli, Palmas palmas, Senegalus, Lapradei og Retropinnis er orðinn mjög sýnilegur.
Polypterus verða seint kallaðir litsterkir fiskar en þessir tveir eru nokkuð góðir
(nota ekki flass)
Ég skipti um fóður fyrir Polypterus-ana mína fyrir rúmum tveimur mánuðum og fór að gefa að mestu leiti New Life Spectrum botntöflur og ég sé þónokkurn litamun á þeim, grænn litur á Palmas polli, Palmas palmas, Senegalus, Lapradei og Retropinnis er orðinn mjög sýnilegur.
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég á líka eina af honum frá mér:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0902/os1ans ... 230[1].jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0902/os1ans ... 230[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
smá video...
Eftir að hafa ýtt á Play takkann er hægt að ýta á hvíta þríhyrninginn neðst í hægra horninu og velja HQ til að horfa í betri gæðum..
<embed src="http://www.youtube.com/v/ffYXCWsSrcs&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="385"></embed>
Eftir að hafa ýtt á Play takkann er hægt að ýta á hvíta þríhyrninginn neðst í hægra horninu og velja HQ til að horfa í betri gæðum..
<embed src="http://www.youtube.com/v/ffYXCWsSrcs&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="385"></embed>
Last edited by Andri Pogo on 16 Feb 2009, 19:36, edited 3 times in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þessi poly gryfja er orðin eins og eitthvað úr hryllingsmyndum...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það var nú varla helmingurinn sem vildi koma fyrir mig í videoinu, þeir voru búnir að fá að borða fyrr um daginn, annars er orðið þrælskemmtilegt að gefa þeim að éta svona mörgum saman
En annars er Trimaculatus síkliðan alltaf að verða flottari, mjög spes litir svona ljósneonblár, bleikur og brúnn... veit ekki hvort kynið þetta er, einhver sagði mér að þetta líktist kerlu en ég þekki það ekki:
hann fær að vera áfram á meðan hann lætur gróðurinn vera og er ekki mjög aggressívur en hann er stundum aðeins að bögga black ghost og litla Jaguar sem ég henti ofaní um daginn.
Lét þrjá ofaní og þeim kom ekki sérlega vel saman, einn missti sporðinn en ég ætla að sjá hvort það komi ekki eitthvað flott úr þeim áður en ég færi þá:
En annars er Trimaculatus síkliðan alltaf að verða flottari, mjög spes litir svona ljósneonblár, bleikur og brúnn... veit ekki hvort kynið þetta er, einhver sagði mér að þetta líktist kerlu en ég þekki það ekki:
hann fær að vera áfram á meðan hann lætur gróðurinn vera og er ekki mjög aggressívur en hann er stundum aðeins að bögga black ghost og litla Jaguar sem ég henti ofaní um daginn.
Lét þrjá ofaní og þeim kom ekki sérlega vel saman, einn missti sporðinn en ég ætla að sjá hvort það komi ekki eitthvað flott úr þeim áður en ég færi þá:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: